Heimilistíminn - 18.11.1976, Page 13

Heimilistíminn - 18.11.1976, Page 13
— Svo ritar Hafsteinn Guö- mundsson bókaútgef andi innan á kápu nýrrar útgáfu Negrastrákanna, sem út kom í fyrra, en þá hafði bókin verið ófáanleg um langt árabil. Negrastrákarnir hlutu góðar viðtökur, eins og jafnan áður, og nú hefur verið gefið út við- bótarupplag. Útgáfa þessi er gerð eftir frumútgáfunni frá árinu 1922. Þjóðsaga gefur út Tíu litla negrastráka. Fyrir nokkrum árum kom einnig út hjá Bókaútgáfunni Helgafelli endurútgáfa af Sög- unni af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson. Flestir muna eftir þessu ævin- týri Muggs, sem hann gerði ógleymanlegar vatnslita- myndir við. í endurútgáfunni er ævnintýrið á íslenzku og einnig i enskri, franskri og þýzkri þýðingu. HI%IÐ Ííg cr kominn til að kvarta yfir hávaðan- um i yður þegar þér kvartið um hávaðann i honum. Klippt var það Þetta virðist frábært krem. Mér sýnist það strax hafa komið að gagni'. — Lfttu nú bara á konuna mina. Allt gekk vel i byrjun, en strax og búið var að vígja okkur... Ef þú lemur mig hleyp ég að heiman. Þaö er vel búiö um l'ótinn. fíg hef aðeins eina athugasemd og hún er sú. að það er hinn fótlcggurinn. scm cr brotinn. Til allrar hamingju mundum við cftir að þér höfðuð sagt okkur að aka aldrei á sprungnu dckki. 13

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.