Heimilistíminn - 18.11.1976, Page 23

Heimilistíminn - 18.11.1976, Page 23
Gott fyrir heilsuna v Landgangur A Blandaö salat 1 3/4 1 vatn 4 laukar 2-3 gulrætur 2 púrrur sjávarsalt 1 tesk majoram súpukraftur úr jurtum (t.d. Hugli) Leggiö baunirnar i 1 1/2 1 vatn og 1 1/2 matsk sjávarsalt yfir nött. Hellið vatninu af og sjóðið i nýju vatni. Setjið saxaðan laukinn úti, gulræturnar i bitum og púrr- una i sneiðum. Sjóðið i um klukkustund. Setjið majóram undir lokin ásamt súpu- kraftinum eftir smekk. Uppskriftin er fyrir sex. Baunasúpa 6 dl gular baunir um. Hristið vel saman. Salatsósa þessi er borin fram með ýmsum salatréttum. Einnig má gera salatsósu úr oliu og epla- safaediki eingöngu ásamt kryddinu Her- bamare, sem er gert úr sjávarsalti og ferskum kryddjurtum. i ( ' 23

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.