Alþýðublaðið - 11.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1922, Blaðsíða 1
1922 Fimtudaginn n. raaí. 106 töinbíað ðrskflða- réttíættl Fyrir iiðlega hsUfri öld — eða nánar tiltefeið átið 1869 — voru gefin út hegniugarlög hér á landi, Lögin voru víst góð á sfnum tíma, en það eru flístir stórir lagabálk ar, sem verða úreltir á styttri ¦ tíma en 53 árum, svo það er ekki íurða þó sum ákvæðin í hegning ariögunum séu orðin á eftir tím- ;anum. Samkvæmt hegningarlögunum • er dauðahegning við því að granda «neð vilja iifi annara, en I raun ¦• og veru er dauðahegning ekki til á ísiandi, Æðsta vaidið, að nafn iau til kOnnngurinn, breytir jafnan *dauð«dómi i æfiiangt fangclsi. í hegningariögunum etu ströng ákvæðí um rnótþróa við lögregl una; ákvæði, sem bera með sér iiugsunarhátt yfirvaldanna íyrir 53 arum, en ekkert vit er í, í svo- köiluðu lyðfrjálsu iandi. Þess vegna eru þessi hégningarákvæði vana- leg& látin sofa, eins og sjá má af þvf, að maður einn ölvaður lék 'lögregluþjón svo grátt að hann rifbraut hann, og var þó aðeins .gert að borga sekt fyrir og skaða- fosetur. Annar maður sem var að smygla víni s!ó lögregluþjón svo að hann féli aftiirábak og var agerfe að borga fyrir það aðeins .200 kr. Það var sem sé álitið réttara að beita hér ekki laga- stafnum. Lögin um tnótstöðu gegn lögreglunui eru úrelt. En svo kemur það fyrir í vet ur, að þrír menn, Jónas Magoús son, Reimar Eyjólfsson og Mark- ús Jónseon, styðja á hurð, sem aokkrir lögreglumenn ætluða að jyojast inn um. Það var ekki í drykkjuæði að þeir gerðu það að atyðj* á hurðina, því þetta eru alt regiusamir iðjumenn, og ekki gerðu þeir. þ&ð heidur i eigin gjöraum tilgsmgi, heldur af því sð þeir gátu ekki setið á sér að reyna ekki að varna því, að íram- Jð væri íyrif augunum á þeim Dagsbrúnarfundur verður haidion í Goodteœplar&húsiau fimtudaginn 11, þ. m. kl. 7 e. h. Fundarefni: 1. Tilíaga nm brottrekstnr eins félagsmanns. 2. Ýms merk mál. Sýnið félagsskýrteini við inngangian. Almennni1 AlþýðuflolEksfuisdi&v ve^ðuF haldlim á s&ma stað á eftlr, kl. 9 e. fcu Fundarefni: Hæstaréttardómnrlnn. Bragi syngur. Stjórnin. það, sem þeir áiitu vera níðings verk. t fyrstu er ekkert sagt eða gert, þeir fá enga stefnu um að mæta íyrir rétti eða neitt En fjórum dögum seinna eru þeir itandteknir fyrirvaralaust — tveir þeirra rifnir frá vinnu sinni — og farið með þá í faagelsi. Þeir fengu ekki einu- sinni að iáta vita heima hjá sér hvað um þá hefði orðið. Nei, nei, bara inn f „Steininn" með ykkur, þið hsfið framið voða glæp. Þið hafið stutt á hurð sem þrír lögregluþjónar ætluðu inn uml Slíka glæpamenn má ekki láta ganga Iausal Eftir 2—3 daga veru í tugt húsinu er álitið óhætt að sieppa þeim aftur. Svo iíða aokkrar vik ur. Þá setur ímynd réttlætisins, Jóhannes bæjarfógeti, upp gull spangargleraugu og les upp hvað rétt dæmist að vers, en það er, að Reimar, Markús og Jónas (enginn þeirra er skyldur Jóhann- esi né mægður) skuii fyrir sinn Ijóta glæp í fangelsi fara í fimtán daga hver, og ekki fá þar annað eð eta en þurt brauð, og ekki annað að drekka en vatn, en slík hegning giidir Jafnt og 3*a mán aða betrunarhússvist. Svo kemur máiið íytir svokall- aðan bæstatétt. Hasn færir hegn- inguna niður í 10 daga, eða Jafn- gildi 2 mánaða bstrunaihúsi. Um leið og Jóhaenes bæjarfó- geti af réttlæti sínu úthlutar þeim þremur 15 daga dómnum, mælir hann Hendrik Ottóssyni ot 20 daga (4 mán. betrunarhúi) og Úl- afi Friðrikssyni út '30 daga (6 mánaða betrunarhús) fyrir þær „sakir" sem flestum lesendum AI- þyðublaðsins eru kunnar. Hina hágöfgi hæstiréttur staðfesti siðar dóminn yflr Hendrik, en hækkaði nm tvo mánuði á ólsfi, sem sé breytti dóminum i 8 mánaða betr- unarhus. Almenningur á ilt með að skilja réttiæti það, sem sagt er frá hér að framan. Aimenningur á ilt með að átta sig é hvers vegna alt í einu er farið að beita úreltum lögum, sem altaf eru látin sofa, við ólaf Friðriksson og féiaga hans, á annan veg en þann, að hér sé um algerða siéttadóma að ræða. Það er, að hér hafi dómar- ar úr yfirstéttinni látið andúð yfir- stéttarinnar til nokkurra leiðtoga alþýðunnar stjórna því, hvernig þeir dæmdu. En kanske þetta lé vitleysa hjá almenningi; kanske þetta sé nú einmiit æðsta réttlætiðr En sé svo, þá er að minsta kosti víst, að aimenningur verður svo Iengi að skilja það, aðjóe M&gnússon gæti áður en það yrði, ve! verið orðiaa forsætisráðherra aííur, og verið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.