Heimilistíminn - 19.03.1978, Side 30

Heimilistíminn - 19.03.1978, Side 30
H eilla- stiarnan! $póin gildir frá og með deginum i dag til miðvikudagskvölds Nautið 21. apr. — 20. mai'j Vikan á eftir aö enda á annan veg en þú reiknaOir meö i upp- hafi. Þaö kemur eitthvaö óþægi- legt upp á hvaö viö kemur fjár- málunum. Þaö ætti þó aö vera hægt aö bjarga öllu viö ef þú gætir þin velá aö hætta ekki á of mikiö f einu. Steingeitin 21. des i— 19. jan. Fiskarnir Tvíburamir 21. mai — 20. jún.; Þú færö tækifærí til þess ab ná góöum árangri. Þess vegna ætt- ir þd aö hætta aö hanga aftan i öörum og reyna aö skapa þér eigin skoöanir. i einkalffinu gengur þér allt i haginn og svo veröur um sinn en ekki um alla eilifö ef ekki er vel aö gáö. Mundu þaö. Þú ættir ekki aö kasta þér út I verkefni sem þú ekki veizt meö vissu hver raunverulega eru eöa eiga eftir aö veröa. Þú ættir miklu frekar aö nota tfmann til þess aö ljúka viö þaö sem þú þegar hefur byrjaö á og ert full- komiega fær um aö ijúka sóma- samlega. Mikiil óróleiki viröist vera i kringum þig i vikubyrjun en samt gefast þér ýmis tækifæri sem þú ættir aö nýta út i yztu æsar. Þú hefur krafta á viö tvo um þessar mundir, og þess vegna ættir þú aö nota þá til þessaö vinna erfiö verkefni sem þér hafa stundum þótt heldur erfiö til þess aö fást viö. Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júi. Margt bendir til þess aö þú sért allt of óþolinmóöur varöandi ákveöiö málefni sem snertir vinnuna. Þú nærö betri árangri, ef þú spilar ekki út öllum spilun- um f einu. Bréf meö fréttir er á leiö til þin. Gættu þess vel aö halda þau iof- orö sem þú hefur þegar gefiö. Þá færöu meiri ró og betra tæki- færi til þess aö njóta þess sem siöar kemur. Margt skemmti- legt á eftir aö gerast á sviöi skemmtanaiffsins og róman- tikurinnar. Þú kemst I samband viö mjög ■ þýöingarmiklar persónur. Gættuþess aö gera ekki ofmikl- ar kröfur I þvi sambandi og halda þig heldur til baka ogmeö þvi móti næröu þvf fram sem þú hefurf huga. Fjölskyldan vill fá aö njóta samvista viö þig meira en verið hefur aö undanförnu. 30 4

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.