Alþýðublaðið - 11.05.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1922, Síða 1
Sa -t1 1932 e- 111-r;;— Fimtudaginn n. ísp.í. 106 tðinbSað lorskilða- rétt ztil. Dagsbrúnarfundur verður haidian í Goodtemplar&húsinu fimtudaginn II. þ. m. kl. 7 e. h. Fundarefni: 1. Tillaga nm brottrekstnr eins iblagsmanns. 2. Ýrns merk mál. Sýnið féisgsskýrteini við innganginn. Almennur Alþýðuflokkofundur verður haldinn á ssma stad á eftlv, kl. 9 e. h. Fundarefni: Mæstaréttardómnrinn. Bragi syngnr. St j ó r nin . Fyrir liðiega hsllfri öld — eða nánar tiltekið átið 1869 — voru gefin út hegningarlög hér á iandi. Lögin voru víat góð á sínum tfma, ea það eru flestir stórir lagabálk ar, sem verða úreltir á styttri tfma en 53 árum, svo það er ekki furða þó sum ákvæðin f hegning arlögunum séu orðin á eftir tfm- anum. Samkvæmt hfgningarlögunum er dauðahegning við þvf að granda með vilja lffl annara, en í raun og veru er dauðahegning ekki til á tslandi. Æðsta valdið, að nafn inu til konnngurinn, breytir jafnan dauðadómi í æfilangt fangclsi. 1 hegningariögunum eru ströng ákvæði uro mótþróa við lögregl una; ákvæði, sem bera með sér hugsunarhátt yfirvaldanna fyrir 53 árum, en ekkeit vit er (, ( svo- kölluðu lýðfrjálsu landi. Þess vegna eru þessi hegningarákvæði vana tega látin sofa, eins og sjá má af því, að raaður einn ölvaður lék lögregluþjón svo grátt að hann rifbraut hann, og var þó aðeins gert að borga sekt fyrir og skaða- ibætur. Annar raaður sera var að smygla vfni sló lögregluþjón svo að hann féll afturábak og var gert að borga fyrir það aðeins 200 kr. Það var sem sé álitið réttara að beita hér ekki laga- stafnum. Lögín um œótstöðu gegn lögreglunai eru úrelt. En svo kemur það fyrir í vet ur, að þrír menn, Jónas Magaús son, Reimar Eyjólfsson og Mark- ús Jónsson, styðja á hurð, scm aokkrir lögreglumenn ætluða að íyðjast inn ura. Það var ekki ( drykkjuæði að þeir gerðu það að styðja á hurðina, þvi þetta eru alfc reglusamir iðjumenn, og ekki gerðu þeir. þsð heldur ( eigin gjörnum fcilgsngi, heldur af þvi gð þeir gátu ekki setið á sér að reyna ekki að va?na því, að fram- ið væri fyrir augunum á þeim það, seœ þeir álitu vera nfðings verk. í fyrstu er ekkert sagt eða gert, þeir fá enga stefnu um að mæta fyrir rétti eða neitt. En fjórum dögum seinna eru þeir handteknir fyrirvaralaust — tveir þeirra rifnir frá vinnu sinni — og farlð með þá í fangeisi. Þeir fengu ekki einu sinni að láta vita heima hjá sér hvað um þá hefði orðið. Nei, nei, bara inn f „Steininn* með ykkur, þið hafið framið voða giæp. Þið hafið stutt á hurð sem þrfr lögregiuþjónar ætluðu inn uml Slfka glæpamenn má ekki láfca ganga lausal Eftir 2—3 daga veru f tugt húsinu er áiitið óhætt að sleppa þeim aftur. Svo líða nokkrar vik ur. Þá setur fmynd réttlætisins, Jóhannes bæjarfógeti, upp gull spangargleraugu og les upp hvað rétt dæmist að vera, en það er, að Reimar, Markús og Jónas (enginn þeirra er skyldur Jóhann- esi né mægður) skuli fyrir sinn Ijóta glæp f fangelsi fara f fimtán daga hver, og ekki fá þar annað að eta en þurt brauð, og ekki annað að drekka en vatn, en slfk hegning giidir jafnt og 3ja mán aða betrunarhússvist. Svo kemur málið fyrir svokall- aðan hæstarétt. H&nn færir hegn- inguna niður í 10 dnga, cða jafn- gildi 2 raánaða betrunathúsi. Um leið og Jóhasnes bæjarfó- geti af réttlæti sfnu úthlutar þeítn þremur 15 daga dómnuro, raælir hann Hendrik Ottóssyni út 2© daga (4 mán. betrunarhúr) og ÖI- afi Friðrikssyni út '30 dsga (6 mánaða betrunarhús) fyrir þær „sakir" sem flestum lesendum AI- þýðublaðsins eru kunnar. Hinn hágöfgi hæstiréttur staðfesti sfðar dóminn yfir Hendrik, en hækkaði nm tvo mánuði á Ólsfi, setn sé breytti dóminum f 8 mánaða betr- unarhús. Almenningur á llt með að skilja réttlæti það, sem sagt er frá hér að framan. Almenningur á ilt með að átta sig & hvers vegna alt f einu er farið að beita úreltum lögum, sem altaf eru látin sofa, við ölat Friðriksson og íéiaga hans, á annan veg en þann, að hér sé um algerða stéttadöma að ræða. Það er, að hér hafi dómar- ar úr yfirstéttinni látið andúð yfir- stéttarlnnar til nokkurra ieiðtoga alþýðunnar stjórna því, hvernig þeir dæmdu. En kanske þetta sé vitleysa hjá almenningi; kanske þetta sé nú einmiit æðsta réttlætið? En sé svo, þá er að minsta kosti víst, að almenningur verður svo lengi að skilja það, að Jóa Magnússon gæti áður en það yrði, vel verið orðinn íorsætisráðherra aftur, og verið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.