Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 14.06.1979, Qupperneq 10

Heimilistíminn - 14.06.1979, Qupperneq 10
1. Hver var Emmerich Kalman og hver voru hans þekktustu verk? 2. Viö sjáum oft fólk i einkennis- búningum ogstundum köllum viö þá úniform þótt ekki sé þaönú góö Islenzka en hvaö þýöir oröiö uni- form? 3. Eftir hvern er söngleikurinn West Side Story? 4. Hver er Abei Muzorewa? 5. Jóhannes Páll páfi fór nýlega I heimsókn til heimaiands sins. Hvaöa land er þaö? 6. ólafur Jóhannesson forsætis- ráöherra var geröur aö heiöurs- doktor nýlega en viö hvaöa há- skóla? 7. Hvar er Akropoiis? 8. Hvaö heitir sá varaforsætis- ráöherra Kina sem hingaö kom i heimsókn? 9. Hvaö heitir bilferja Færeyinga sem siglir til Seyöisfjaröar? 10. Hvaö veröa margir leikir leiknir f tslandsmótinu i knattspyrnu i sumar? Svör á bls. 39 Þér sögöuö, aö nýi kjóllinn minn væri eins og ljóö. Já, en hefur saumakonan ekki gleymt ein- hverri hendingunni? Skólatafla á barna herbergishur ðin a Lengi má bæta umhverfi barnanna okkar. Hér er til dæmis ágætis hugmynd sem auðvelt ætti að vera að framkvæma á hverju einasta heimili. Hér hefur töflu verið komið fyrir innan á hurðinni i barnaherberginu. Töfluna má búa til úr krossviði sem siðan er málaður með töflumálningu eða þá þið notið masonit i stað krossviðarins. Setjið lista utan um töfluna og siðan skuluð þið hengja hana innaná hurðina. Ekkert er einfaldara og þarna eru börnin búin að fá það sem þau vantaði, eitthvað sem þau mega teikna og krassa á að vild sinni. Þið verðið bara að gæta þess að kenna börnunum um leið og þau fá töfluna á hurðina,að ekki á að skrifa eða teikna á aðrar hurðir, þar sem engin taflan er, en það ætti ekki að taka langan tima.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.