Heimilistíminn - 19.07.1979, Side 10

Heimilistíminn - 19.07.1979, Side 10
ust til bæja þrekaöir og sumir stór- skemmdir af kali. Allan veturinnvarhörku veöur ogharö- indi mikö. Frostiö komst upp i 30 stig. 1 þessúm ógurleguhörkum ogsnjóum svarf mjög aö fólki á margan hátt. Erfitt var aö verja matbjörg fyrir frosti, og varö aö bera hana I baöstofur og dugöi varla til. Viöa fór fólk ekki Ur rúmum, nema þaö þyrfti nauösynlega. Viöa uröu mikil vandræöi meö eldiviö, sérstaklega varö þaö f kaupstööum og kauptúnum. Fólk varö aö brenna spytum úr kofum og giröingum og yfirleitt öllu sem til náöist. Lambadauöi varö mikill um voriö, og er taliö aö drepist hafi 18000 lömb, og er heimild þess fremur góö, því þaö eru Stjórnartiöindi. Ariö 1881 fóru margar jaröir i eyöi I Rangárvallasýslu, á Landi og á Rangár- völlum, jafnvel fræg og mikil höfuöból eins og Stóri Klofi. Eyöing landsins þar varö meirien i fyrr-isandárunum og er þá mikiö sagt. Ariö 1882 varö litiö betra i landeyöingunni, og ruddi sandstormur og sandfok gróörinum af stórum landsvæö- um, svo auönin ein varö eftir. Voriö 1882 varö mjög erfitt bændum viöa um land. Hinn 30. mars geröi stillu meö góöu veöri, rétt fyrir páskana, og voru hlýindi eins og besta vorbliða. Hugðu þá allir aö sumariö væri komiö. 1 þessum bliöum ráku bændur úr upp- sveitum Arnessýslu, aöallega úr Hrepp- um sauöi sina og jafnvel fleira fé fram á afrétt, og er taliö, aö þeir hafi rekiö um 1400 fjár. En 24.-26. april geröi hinn versta byl og vann hann á fénu. Sumt fraus niður á lagðinum, en sumt bein- brotnaöi á viöavangi, en annaö hrakti fyr- ir björg eöa I ár og læki. Þegar upp stytti fannst féö dautt og illa útleikiö. 1 þessum byl fórst og f jöldi fjár á Rang- árvöllum ogi Skaftafellssýslum, og annað drapstf sandhriöum. Um voriö varö mik- ill lambadauöi. Þetta ár er eitthvert þaö erfiöasta I búnaöarsögu landsins. Lausafjártiund I öllu landinu lækkaöi um 34%. Frá fardög- um áriö 1881 til sama tima 1882, fækkaöi fullorönu fé I landinu um 100 þúsund, þar af var um 30 þúsund fellt á fæti, vegna ónógsheyskapar. Envorið 1882 drapst um 65 þúsund af lömbum af um 180 þúsund lömbum. Fjáreign landsmanna var 1883 337,000 af ársgömlu fé og eldra, og haföi fjáreign landsmanna aldrei orðiö svo Iág frá árinu 1859, af völdum fjárkláöans, en þá varö hún 310,000 fjár. Arið 1882 lánaöi landsstjórnin mikiö fé til styrktar bændum, og átti það aö greiö- ast á tiu árum. Einnig var skotið saman stórfé erlendis handa nauöstöddum ls- lendingum. Haröindaárin upp úr 1880 eru eins og sýnishorn af þeim höröu árum, sem voru á 17. öld á Islandi. Þau lýsa inn i þann heim hörmunga og haröinda, er þá uröu hlutskipti islensku þjóöarinnar. Heimildir: Annálar fyrir 1400, Arferöi á islandi i þúsund ár, Stjórnar- og alþingis- tiöindi, Arbækur Espólins, ættartölubæk- ur Snóksdalins, Kirkjusaga Finns Jóns- sonar og rit Gisla biskups Oddssonar. 1. ERStavanger I Noregi sunnar en Osló? 2. Hvaöa málmur einn málma flýtur viö stofuhita? 3. Hvaö heitir fyrsta barn Silviu Svladrottningar? 4. Hvaöa riki Bandarikjanna liggur milli Iowa og Arkansas? 5. Hver er eöa var Rita Hay- worth? 6. Hvaö er Islenzka nafn plötunn- ar Paris quadrifolia? 7. Hvaö luku margir stúdentar prófi frá HI nú i vor. 8. Hvað heitir forsætisráðherra Japans? 9. Hvers konar hljóöfæri er musetta? 10. Hvaöa land á meginlandi Evrópu nær lengs noröur, aö So- vétrikjunum undanskildun? Svör á bls. 39 Vertu alveg rólegur og leggöu viö hlustirnar, vegna þess aö elgirnir hér I skóginum eru svo sannar- lega dálitiö slóttugir. Þú ættir aö prófa þetta. Fiskurinn stenzt þaö ekki. 10

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.