Heimilistíminn - 19.07.1979, Síða 26

Heimilistíminn - 19.07.1979, Síða 26
Kvikmyndin Laura, ein 36 mynda, sem Gene lék I, og kvikmynduö var áriö 1944, varö liklega til þess aö afla henni hvaö mestrar frægöar. Hér er hún meö mdt- leikaranum Dana Andrews. Gene Tierney Framhald af 13. siöu. þurfli aö vera ég s jálf byrjuöu vandamál- in. Hún var ekki fær um aö taka einföld- ustu ákvaröanir, og för aö kjökra aö á- stæöulausu og út af hverju sem var. Hún þekkti ekki gamla vini sina, og gleymdi þvi sem hún haföi veriö aö tala um, um leiö og samtalinu var lokiö. Hún var sann- færöum.aö allir væruaö glápa á hana og furöa sig á henni. Bróöir hennar hvatti hana til þess aö leggjast inn á sjúkrahús i New York. — Og þar fékk ég i fyrsta sinn raflost, og mun ætiö sjá eftir aö þaö skyldi veröa, segir hún. Um þessar mundir töldu læknar mikinn lækningamátt i raflostunum. Sumir töldu þaö geta læknaö hvers konar andleg van- heilindi. En hjálpin var skammvinn. Hún fór á annaö hæli i Connecticut, og þar fékk hún lika lost. — Ég hef aldrei lifaö jafn niöurlægjandi timabil. Mér fannst ég vera einhvers konar tilraunarotta. Einu sinni, þegar hún lá þarna bundin niöur, minnist hún þess, aö hún lét sig dreyma um, aö einhver ungur læknir gengi fram hjá og losaöi hana vegna þess hve falleg hún væri. Eftirhver ja sjúkrahúsdvöl fann hún til bata og léttis, um stundarsakir, en svo fór alit i sama horfiö á ný. Þaö gat ekki endaöannars staöar en á gluggasyllunni. Gene var viss um þaö nú, aö á þvi augna- bliki,sem hún stóö þarna á syllunni hafi hún tekiö ákvöröun um aö bjarga sjálfri sér, og tekiö fyrsta skrefiö til lækningar. — Ég var bara aö hreinsa gluggana, sagöi hún viö lögregluna, sem komu ak- andi meö sirenurnar hátt stilltar. Fjöl- skylda Gene lét þó ekki blekkjast svo auö- veldlega. 1 þetta skipti ákvaö fjölskyldan aö senda hana á frægt sjúkrahús, Manninger Clinic i Topeka I Kansas. Þar myndi hún ekki fá fleiri raflost, heldur byggöist lækningin á algjörri hvild, sam- tölum og siöan á vinnu ikjólabúö, þar sem hún fengi 40 dollara á viku. Siöar hitti Gene oliuframleiöandann W. Howard Lee frá Houston, en hann var um þessar mundir i' leyfi i Aspen i Colorado. Hann var 1 þann veginnaö skilja viö leikkonuna Hedy Lamarr, og skilnaöurinn kostaöi hann þaö, aö hann átti aöeins milljónir eftir af öllum upprunalegum auöæfum sinum. — ó, nei, sagöihann, þegar kunningjar hans stungu upp á þvi, aö hann byöi Gene út meö sér. — Ekki aöra leikkonu. Vinátta þeirra óx meö degi hverjum, meira aö segja eftir aö hún fór aftur um sinn til Menninger nokkrum mánuöum siöar. Menn vöruöu hann viö þvi, aö veik- indiGene ættueflausteftir aö taka sig upp 26 Gene skemmti sér meö Clark Gable á meöan þau léku saman I myndin'ni Never Let Me Go áriö 1953, en fann aö hann var aiitaf meö hugann viö hina látnu konu sina, Carole Lombard. «—t aftur og aftur, en Lee, sem nú er sjötugur svaraöimeöþviaö sýna henni meirihlýju og skilning en gert haföi veriö áóur. Þau giftu sig áriö 1960. Gene stóö viö skuldbindingar sfnar I Hollywood, lék nokkur hlutverk i sjón- varpi, ogsiöan dró hún sig ihlé. Lee-hjón- in eyddu mestum tima slnum i Houston, en einnig voru þau nokkuö i Delray Beach i Florida. — Howard nýtur þess aö hugsa um fólk, segir Gene. — Ég var aldrei full- komlega hamingjusöm nema i bernsku og svo núna hjá honum. Enda þótt læknar hafi ekki getaö fundiö neinar skýringar áþvi.hversvegna Gene veikistalltafafturogaftur, þá heldur hún þvifram, aö veikindin séuerföalegs eölis. Fyrir kemur, þegar Gene er veik, aö hún treöur sig út á sælgæti og fitandi mat, og heldur þvi fram, aö hún sé barnshaf- andi, og veröi aö boröa fyrir tvo. Einu sinni geröist þaö, aö Howard varö aö sækja hana út um hánótt, þegar hún stóö viö dyr nágrannanna og reyndi aö komast inn og kallaöi stööugt á Dariu. Geöveiki- köstin hverfa jafnskjótt og þau koma. — Þetta er rétt eins og tjaldi sé lyft, segir Gene. — Ég sný mér svo ab Howard og segikannski: Erég búin aövera veik? og hann segir: — Já, svo sannarlega, og svo hlægjum viö. Enginn þekkir vandamál Gene eins vel og hún sjálf. — Læknarnir hafa sagt viö mig: — ef þú handleggsbrotnar eöa fót- brotnar, þá ertu nokkra mánuöi aö jafna þig,en mörgáraö veröa jafngóö og áöur. Þess vegna getur þú imyndab þér vanda- málin, sem fylgja þvi ef andlegt heilbrigöi fer úr skoröum. — Þaö er siöur en svo auövelt, aö vita, aö þetta á alltaf eftir aö endurtaka sig, en ég verö bara aö horfast i augu viö stab- reyndirnar, og reyna aö bjargast. Ég veit aö allir reyna aö hjálpa mér, segir hún lágum rómi. — Ég er eins hamingjusöm og ég get veriö. Meira aö segja raddirnar, sem ég heyri eru fallegar. Þfb i J

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.