Heimilistíminn - 13.04.1980, Síða 1

Heimilistíminn - 13.04.1980, Síða 1
ÓSÆTT EPLABRA UÐ Sykurlaust kaffibrauð er öllum hollt og gott, þótt flestir sæki nú i að fá sér eitthvað sætt með kaffinu. Hér er uppskrift að ósætu eplabrauði, sem bakað er úr gerdeigi. Þessi eplabrauösuppskrift er ekki aöeins sykurlaus, þaö sem meira er, i henni er tiltölulega litiö feitmeti. Hvort tveggja er gott fyrir heilsuna. 25 grömm af geri, 2 dl mjólk, 1 tsk. salt, 6 dl. hveiti, 75 grömm smjör. Fylling: 5 epli, 4 dl sýröur rjómi, ca 1 tsk kanell. Leysiö geriö upp I heitri mjólk. Bætiö tit I salti, hveiti og mjúku smjör- inu og hnoöiö deigiö vel saman. Setjiö deigiö I skál og breiöiö yfir þaö og látiö þaö hefast 1 ca hálftíma. Stilliö ofninn á 200 stig. Takiö nú aftur til viö deigiö. Hnoöiö þaö dálítiö á borö og fletjiö svo út i af- langa köku, 25-35 cm aö stærö og setjiö á bökunarplötu á álpappir. Skeriö eplin niöur I sneiöar eftir aö búiö er aö taka utan af þeim og taka kjarnann innan úr. Beriö sýröa rjóm- ann ofan á kökuna og leggiö eplasneiö- arnar ofan á I fallegar raöir. Stráiö kanel yfir allt saman. Bakiö brauöiö i miöjum ofninum I ca hálftima eöa þar til kakan hefur fengiö fallegan lit. Skeriö niöur i hæfilega stóra bita og beriö fram. /

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.