Heimilistíminn - 13.04.1980, Side 3

Heimilistíminn - 13.04.1980, Side 3
Efnið i myndarammann er 5 millimetra þykk kross- viðarplata úr birki. Færið myndina af rammanum yfir á plötuna með kalkipappir, nákvæmt og vel. Siðan er sagað út með fin- tenntu blaði, sem skrúfað er fast i laufsögina. Sagið létt látið sögina ráða ferðinni, svo að ekki slitni hið mjóa blað. Grindin i þessum ramma er lika svo veik, að mikla varúð verður að nota. Þar sem innilokuð hólf eru í rammanum, sem saga á burtu, þarf að nota mjóan bor til þess að bora göt fyrir sagarblaðinu. Ef þið viljið lita rammann eftir sögun og slipingu, er hægt að nota mahonybæs eða teakbæs. Að siðustu er lakkað með glæru lakki nokkrum sinnum. Fjaðrirnar i rósablöðun- um má skera út með V-járni, eða sleppa þeim al- veg, þegar teiknað er á krossviðinn. Hólf fyrir myndina þarf að smiða sér aftan á ramm- ann. 3

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.