Heimilistíminn - 13.04.1980, Síða 5

Heimilistíminn - 13.04.1980, Síða 5
flaug einni af sprengjuflugvélunum yi6 þetta tækifæri. Tala fallinna er tekin úr bók brezka sagnfræöingsins David Irvings The Destruction af Dresden — Eyðilegging Dresdenar. Þaö mun hafa tekib meira en þrjá mánubi ab grafa hina látnu. — 1 fyrsta skipti haföi borg veriö svo gjör- samlega lögb i rúst, i sprengjuárás flug- véla, aö ekki voru négu margir eftir á lffi til þess aö grafa hina látnu, segir Irving. Fleiri létu lífið en i Hiroshima Margir fórust i sprengingunum, en enn fleiri létu lifiö I eldunum, sem æddu um borgina. Þetta voru nokkurs konar eld- stormar — eldsprengjur sem æddu um meö sem svaraöi 150 kilómetra vindhraöa á klukkustund og liktust engu meir en log- andihvirfilvindi. Hitinn I þessum æöandi, logandi vindi komst uppi 1000 stig á Celsius. Loftárásin á Dresden varö fleiri aö bana en kjarnorkusprengjan, sem varpaö var á Hiroshima og sprengjuárás Banda- rikjamanna á Tokyo áriö 1945. í Hiro- shima létu um 71 þúsund manns lifiö, og i Tokyo voru 83 þúsund drepnir. Núfyrir skömmu voru liöin 35 ár frá þvl aö þessi loftárás var gerö á Dresden. Enn er ekki fullljóst hver gaf skipun um aö árásin skyldi gerö, og einnig I hvaöa til gangi hún var gerö. 1 þau fimm ár, sem styrjöldin haföi geisaö haföi Dresden sloppiö viöloftárásir, og Þjóöverjar höföu sent flestar af loftvarnarbyssum slnum frá borginni og á austurvlgstöövarnar. Fólk trúöi þvi, aö þessi miöstöö þýzkrar menningar, yröi aldrei skotmark áraáar- flugvélanna. A friöartimum höföu Ibúar Dresdenar veriö um 600 þúsund, en Ibúatalan haföi aukizt og var komin I 1.2-1.4 milljónir vegna hins mikla straums flóttafólks, sem komiöhaföi frá svæöunum lengra I austri, þar sem sovézkir herir réöu nú lögum og lofum. Þar sem allir vopnfærir karlmenn höföu veriö sendir til vigstöövanna voru flestir flóttamennirnir konur og börn. Þaö var Josef Stalin, sem kraföizt þess, aö árás skyldi gerö á Dresden? Var til- gangurinn meö árásinni aö eyöileggja samgönguleiöirnar til Austurvígstööv- anna eöa var árásin aöeins ætluö til þess aö skjóta fólki skelk I bringu, og þvinga meö henni Þjóöverja til uppgjafar? Vel getur veriö aö einn góöan veöurdag eigi bandariskum og brezkum sagnfræö- ingum eftir aö takast aö svara þessum spurningum, ef þeir finna einhver þau skjöl frá tlmum Franklins D. Roosevelt forseta, Dwight Eisenhover hershöföingja og Winston Churchill forsætisráöherra, sem varpaö geta ljósi á þetta mál. Tordenskrall-áætlunin 1 júli 1944 höföu yfirmenn brezka flug- hersins gert áætlun, sem þeir kölluöu Tordenskrall. Samkvæmt þessari áætlun átti aö gera loftárásir á Berlin, og þær áttu ekki aö vera neitt smávegis. I skjöl- um, sem siöar komu fram stóö, aö árás sem þessi myndi hafa meiri áhrif, ef hún yröigerö á einhverja aöra borg en Berlin. Þaö væri einnig kostur, ef fyrir valinu yröi borg, sem ekki heföi áöur oröiö fyrir loftárásum. Þá var Dresden kjöriö skot- mark. Rússar höföu kvartaö yfir þvl, aö bandamenn þeirra I vestri heföu ekki bor- iö sinn hluta striösbyröanna, en ekki hafa þeirþóviljaö viöurkenna, aö þeirhafi far- iö fram á þessa loftárás á Dresden. Hafi megin tilgangur árásarinnar átt aö vera aö eyöileggja járnbrautarllnurnar og annaö, sem viö kom járnbrautarflutning- unum, þá misheppnaöist árásin. Járn- brautirnar voru komnar af staö aftur og frá Dresden aöeins þremur dögum eftir árásina. Fyrsta hiuta árásarinnar önnuöust 244 Lancastersprengjuflugvélar, sem komu inn yfir Dresden klukkan 22:10, 13. febrú- ar og vörpuöu niöur tveggja og fjögurra tonna sprengjum og 650 þús. éldsprengj- um. önnur holskefla árásarinnar varö, þegar 529 Lancasterflugvélar geröu árás þremur klukkustundum eftir aö fyrri hóp- urinn haföi yfirgefiö staöinn. A heimleiöinni sögöust flugmennirnir hafa getaö séö bjarmann frá hinni brenn- andi borg 1300 kilómetra f jarlægö. Og áö- ur en síöasta Lancaster-flugvélin var komin út úr lofthelgi Þýzkalands höfbu bandarisku B-17 flugvélarnar hafiö árásir á borgina á ný. B-17 flugvélarnar, 311 talsins, komu inn yfir Dresden klukkan 12:12,14. febrúar. A aöeins 11 mlnútum vörpuöu þær út næst- um 800 tonnum af sprengiefni og eld- sprengjum. — Viö vörpuöum sprengjun um úr 9000 feta hæö og sáum tæpast borg- ina vegna skýjafars og svarta reykjar- mökksins, sem steig upp frá henni. Ekki ein einasta loftvarnarbyssa beindi skot- um slnum aö sprengjuflugvélunum, segir Culver. Borgaryfirvöld I Dresden sögöu slöar, aö 75 þúsund af þeim 200 þúsund heimil- um, sem I borginni voru, heföu veriö eyöi- lögö, en 90 þúsund voru meira og minna eyöilögö aö auki. Brezki flugmarskálkurinn Sir Robert Saundby segir I formála, sem hann skrif- aöi fyrir bók Irvings: — Enginn getur neitaö þvi, aö árásin á Dresden var hörmuleg. Fáir þeirra, sem lesiö hafa bók Irvings trúa þvi, aö árásin heföi verib gerö af hernaöarlegri nauösyn. Þetta er einn þeirra hræöilegu hluta, sem geta átt sér staö, I styrjöld. A meöan viö beitum styrjöldum til þess aö leysa vandamál okkar, verbum viö aö þola þá skelfingu og þá villimennsku, sem er striöinu samfara. Þaö er aö minu áliti sá lærdómur, sem viö getum dregiö af árásinni á Dresden. Þfb Sumt fólk verður rfkara/ annað verður vitrara/ en flestir gera ekki annað en eldast. * Ef hestar gætu gert að gamni sinu myndu heyrast hlátrasköll af veðreiða- brautunum. * Hawaii er eini staðurinn á jörðinni/ sem ég þekki til, þar sem hengd eru blóm á lifandi fólk. * Auðveldasta leiðin til þess að kveikja eld með tveimur spýtum, er að önnur þeirra sé eldspýta. * Ég gleymi aldrei andlitum, en í þínu tilfelli, skal ég þó gera undantekningu þar á. * Bjartsýnismaður er læknir, sem segir móður sex barna aö hún skuli bara fara heim til sfn og slappa af. * Allir garðeigendur eru vitrari en aðrir garðeig- endur. ! 5

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.