Heimilistíminn - 13.04.1980, Side 7

Heimilistíminn - 13.04.1980, Side 7
Ykkur finnst kannske helzt til miklu til kostaft i gerö þessara gluggatjalda, sem viö birtum nd mynd af. Þau eru saumuö meö svokölluöum venfsfónsk- um saum, sem mikiö var notaöur f eina tlö, þvf er þó ekki aö nelta, aö þessar gardfnur myndu fara vel f mörgum gömlu húsunum, sem fólk er áö kaupa og gera upp. Gardinurnar eru saumaöar úr góöu lérefti, en þaö mætti lika sauma þær úr hveitipokum, sem þá mó annaö hvort lita, eöa bleikja, eftir þvl hvort þiö viljiö hafa gardínurnar i einhverjum ákveönum lit i stil viö liti eldhússins, eöa bara hvitar. Saumiö svo munstriö meö einum lit, hvitum eöa i tón viö lit efnisins sjálfs. Svo er smámynd af litlum dúk, og hér fylgir lika munstriö aö honum. Þarna sjáiö þiö hvernig saumurinn er og hvernig tengingarnar eru geröar milli blaöanna. Þegar búiö er aö sauma allt munstriö er klippt út milli blaöa og blóma og utan meö dúknum. Kafað í körfuna Þraut rannsóknarlögregl- unnar Framinn hefur veriö þjófnaöur, og nú þarf lögreglan aö finna þjófinn. A ránsstaönum hafa fundizt fjórir hiutir, eins og sjá má á teikningunni til vinstri. Getur þú nú sagt tii um þaö, hver mannanna þriggja er þjófurinn. Þraut rannsóknarlögregl- unnar — lausn 'iunujs uinues]}|ef je uinuddeuq juíj anjaq uueq uias jb«1 ‘v qaui ja jnjqjaui uias ‘uujjnQBui nggpsju’fs qb ja qb<j 7

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.