Heimilistíminn - 13.04.1980, Page 9

Heimilistíminn - 13.04.1980, Page 9
Þennan vagn var fariö aö fjöldaframleiöa rétt eftir siöari heimsstyrjöldina. llklega ekki komiö mjúkt við götur borg- arinnar. Trébekkir voru I vögnunum, og lööuöu menn ekki til langrar setu. A góöviörisdögum hefur áreiöanlega veriö skemmtilegt aö sitja uppi á þaki vagnanna og fylgjast með götulífinu, þeg- ar ekiö var um göturnar. En þegar kólna tók eöa I rigningum hefur veriö heldur ömulegt aö komast aö því, þegar maöur ætlaði aö stinga sér inn i vagninn aö allt var troöfullt á neöri hæöinni, þar sem skjól var og hlýja. Menn reyndu aö finna lausn á þessum vanda allt fram til ársins 1925, þegar einhver vitringurinn fann upp á þvi aö byggja þak yfir efri hæöina lika. Fram aö siöari heimsstyrjöld voru vagnarnir I London m jög margbreytilegir I útliti. Árið 1933 haföi London Transport Board tekiö aö sér yfirstjórn flestra áætlunarleiöa borgarinnar og þá var fariö að leggja meiri áherzlu á aö allir vagn- arnir yröu eins I útliti. Einnig var til þess ætlazt aö þeir væru meö sams konar vél- búnaö og tækjabúnaö yfirleitt. Fram til 1934 höföu flestir vagnarnir veriö meö bensínvélar, en diselvélarnar reyndust traustari og auöveldari I öllu viöhaldi. Aöur en áriö 1950 rann upp voru þvl bensínvélarnar horfnar eins og hestarnir höföu horfiö áöur. Allt frá 1860 höfðu hestvagnar átt I mik- illi samkeppni viö sporvagnana I borg- inni, sem einnig voru dregnir af hestum, en áriö 1901 var fariö aö knýja þá áfram meö rafmagni. 1 byrjun aldarinnar voru sporvagnarnir mjög vinsælir I London. Þaö var þægilegra aö sitja I þeim, enda runnu þeir áfram á gúmmihjólum. En rafdrifnu sporvagnarnir hurfu líka vegna þess aö þaö gat skapaö mikiö umferöar- öngþveiti, ef rafmagniö fór af, og vagn- arnir komust ekki leiöar sinnar. Rauðu strætisvagnarnir Nokkrar tegundir strætisvagna eru I notkun I London, en allir eru þeir þó eins á Framhald á bls. 15

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.