Heimilistíminn - 15.06.1980, Page 9
ar, gegn því aö gerast eignaraöili aö Bea-
consville-námunni. Þegar náman hefur
veriö tæmd af vatninu, sem I henni er,
mun Amax láta framkvæma tilrauna-
borun I námugöngunum, til þess aö safna
frekari upplýsingum um hvernig réttast
sé aö snúast í málinu.
bær athuganir, sem Allstate hefur
þegar framkvæmt af yfirboröi jaröar,
gefa til kynna, aö hægt sé aö fá aö meöal-
tali 28 grömm af gulli úr hverju tonni af
málmi, sem unnin er úr jöröu þarna. Þaö
er betra hlutfall, en var, þegar náman var
enn I fullum gangi.
Liklegt veröur þvi hægt aö vinna úr
jöröu um 2.8 milljónir gramma af gulli
árlega I sjö til átta ár úr námunni i
Beaconsville i Tasmaniu. Sé miöaö viö
þetta og þaö aö Allstate reiknaöi upphaf-
>lÞetta eru rústir vélarhússins sem reist
var áriö 1904, og er þaö eina, sem minnir á
hina gömlu góöu daga, sem iiöu undir lok
^áriö 1914.
lega út kostnaöaráætlun sina. aö gull-
veröiö fyrir hverja gullúnsu væri um 100
þúsund krónur, ætti hagnaöurinn af
rekstrinum aö nema 47.2 milljónum króna
á ári.
Þegar námuvinnslan hefst eftir eitt ár,
að þvi er reiknað er meö, er búizt við, að
gullverðiö hafi meira en tvöfaldazt, og þvi
veröur hagnaöurinn enn meiri. Liklega
eru áætlanir allar geröar af gætni, enda
var gullveröiö meira en þrisvar sinnum
hærra, en gert er ráö fyrir i áöurnefndri
áætlun fyrr á þessu ári. Félögin þora þó
greinilega ekki aö treysta á þá verölags-
þróun, sem veriö hefur á gulli, heldur er
Framhald á bls. 15
Ef þú værir einhver annar,
gætir þú þá umborið
sjálfan þig... Það sem
maður berst fyrir í lífinu
er ekki réttindi heldur for-
réttindi.
• •
Þolinmæði er mikill kostur
sérstaklega þegar hún
fyrirfinnst hjá þeim, senv :
við skuldum. v
Vanþróað land er þar, sem
þú þarft ekki að læsa
dyrunum, þegar þú ferð út.
Það er ekki fyrr en maður
hefur misst tennurnar,
sem maður hefur ráð á að
kaupa sér stórsteikur.
Maður er jafnungur og
manni finnst hann vera,
eftir að hann hefur leikið
sér við börnin.
Hamingjusöm hjón eru
venjulega annað hvort
snillingar hvort á sínu sviði
eða óvenjulega miklir ein-
feldningar.
Mannvinur er sá, sem er
vel að sé í frádráttar-
reglum skattyfirvaldanna.
Margar stúlkur fá minka-
pels á sama hátt og mink-
urinn.