Heimilistíminn - 13.07.1980, Page 7

Heimilistíminn - 13.07.1980, Page 7
önnur mynd af heimiii Quislings aö Gimle. Heimili Vidkun Quisling á Gimle var fullt af listaverkum og dýrgripum, sem stoliö haföi veriö hér og þar. Hér má sjá eina af stofum hans. hitt af Oskari 2. hafi aö lokum hafnað i Þýikalandi. Norsk selskab ,,slátrað” t jUni 1942 lögöu nazistarnir til atlögu viö Norske Selskap. Fyrst sóttu nazistamir þangaö brennivinsbirgöirnar og einnig var a'kveöiö aö Quisling skyldi persónulega yfirtaka öll hlutabréfin. Vidkun Quisling lagöi einnig hald á málverk, hUsgögn, teppi og silfurgripi. Mörg málverkanna voru merkt meö stöf- unum V.Q. Sex málverk lentu á Jonsborg I Fyresdal, en aörir hlutir komust aö lokum á býlin Lunden og Vollane. Quisling hélt þvi fram eftir striðiö, aö hann heföi tekiö þessa hluti að ábendingu Prytz fjármála- ráöherra. Farið ránshendi um höllina Ýmislegt Ur konungshöllinni, m.a. Ur IbUÖ konungs og Ur svefnherbergi kon- ungshjónanna var tekið og ekiö meö þaö á brott og i ýmsar áttir, eftir fyrirmælum hverju sinni. Dýrmæt hUsgögn ur kon- ungshöllinni voru tekin og notuð þar sem þörf var talin fyrir þau, og án tillits til þess, hve dýrmæt þau voru. Farið var meö til Gimle styttu, sem sýndi drottninguna sem unga stúlku. Tvær myndir af Napoleon og drottningu Napoleons voru hengdar upp i Napoleons- krdk Quisling á Gimle. Ekiö var meö marmaraborö, spegla og maghonystóla til Fyresdal. Aldrei hefur verið hægt að komast að þvi til hlitar, hversu mikiu var stoliö Ur höllinni. Einhverjir græddu á þjófnað- inum Höfundar áðurnefndrar bókar halda þvi fram, að uppboösfyrirtæki eitt hafi veriö hvaö ákafast i aö komast yfir þessa stolnu muni. Eigandinn var einn af hinum norsku nazistum og góöur listaverkasali. Fyrirtæki hans fékk hvert bilhlassiö af ööru af listaverkum, málverkum og ýmsu ööru, og allt var þetta siöan sett á uppboð. Bókarhöfundur segir þaö hafiö yfir all- an vafa, að fyrirtæki þetta hafi selt á upp- boöi eigur konungsfjölskyldunnar. 1 febrUar 1942 auglýsti t.d. fyrirtækið upp- boö á ...fögrum og einstæöum listmun- um Ur silfri, bronsi, tini, marmara og postulini. Mublum, skartgripum og vopnum, sem upprunnin eru i höllum Evrópu og hafa sum hvert tilheyrt kónga- fólki....” Gyðingar voru lika rændir Þaö voru þó ekki aöeins stofnanir, félagasamtök og hallir, sem uröu fyrir baröinu á ránssveitum nazistanna. Þegar Gyðingar voru teknir höndum var oft á tlðum rænt ýmsum dýrmætum og ómetanlegum munum. Flestir þessara muna hafa aldrei komizt i réttar hendur aftur. Og hverjir ættu svo lika aö gefa sig fram sem erfingjar? Flest fólkiö endaöi lifdaga sina I fangabiiöum. Aöeins fáeinir norskir Gyöingar snéru aftur heim til Noregs eftir striöið og fangavistina I Þýzkalandi — og fæstir áttu þeir annaö en það sem þeir báru utan á sér. Norskur listfræðingur i þjón- ustu Eisenhowers Norskur listfræðingur, hallarstjóri og arkitekt.dr. techn.Guthorm Kavli fór til Bretlands eftir aö styrjöldinni lauk I Noregi. Þar starfaöi hann fyrst meö norsku herjunum, en engan skyldi undra, aö Kavli var sfðar valinn til þess aö leggja á ráöin um mikla ferð, sem farin skyldi til Noregs. Verkefni Kavlis var aö bjarga menningarverðmætum. Hann samdi m.a: lista yfir byggingar og menningarverö; mæti önnur sem vernda bæri, þegar inn; rásin yröi gerö I Noreg. Kavli höfuösmaöur fór siöan aö vinna t höfuðstöövum herja bandamanna og va’r j>ar sem listaliðsforingi. Mönnum hafði; oröiö ljóst, aö nazistarnir höföu rænt um'-; talsveröum verömætum, en hvar átti aÖ; finna þessi listaverk, og hverjir skyldú; sinna þvl verkefni. Það vakti mikla af- hygli I hvert sinn, sem eitthvaö fannst. Kavli hlýtur aö hafa orðiö hvaö snortnastur, þegar hann stóö allt I einu með hiö ungverska þjóöartákn, Stefáns- kriínuna, I höndunum I Wiesbaden, þar sem hann var staddur I hópi nokkurra bandariskra samstarfsmanna sinna, sem höfðu fundiö hana og komiö meö hana þangað. A meginlandinu fann Kavli nokkuö af norsku mununum, en eftir uppgjöfina' haföi hann nóg aö gera við aö sanna, hverju stolið haföi veriö úr konungshöll- inni og einnig úr Hersafninu. M.a. fann Kavli 140 byssur frá Hersafninu I safni á~ hernámssvæöi Rússa I Þýzkalandi. „Gráir peningar” notaðir til listaverkakaupa Olav Ottersen fjallar ekki aðeins um. í bókinni Sjakalenes marked eftir Olav Ottersen, sem er nýkomin út i Noregi, segir frá þessum þjófnaði og sölu á listaverkunum 7

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.