Heimilistíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 1
Sunnudagur 11. janúar 1981 8. árgangur VETRAR- SALAT Salat tilheýrir alls ekki sumrinu einvörðungu. Við get um lika búið okkur til ávaxta- og grænmetissalöt að vetrar- lagi. Að vetrarlagi má fá heil- mikið af grænmeti hér á landi nú orðið, þótt flest sé það nokkuð dýrt, þar sem mestur hluti grænmetisins á þeim árs- tíma er innfluttur. Hér er uppskrift að salati, sem búið er til úr gulrótum, rifnum lauk og púrru, og yfir þetta er hellt sósu, sem einnig er heimatilbúin. Gulrótasalat þetta er mjög gott með gróf u brauði, en gróft brauð verður sífellt vinsælla hér á landi, og hveitibrauðin held ég séu á hröðu undan-. haldi, svo ekki sé meira sagt. Gulrótasalat. 4 gulrætur, 1 matskeið fínt- saxaður laukur, 1 matskeið fíntsöxuð púrra, en meira má þó hafa, ef fólki finnst það gott. Ef ekkierutil gulrætur er oftast hægt að fá hér gulróf ur, sem ekki eru siður góðar. Salatsósa 2—3 matskeiðar af olíu, 2 matskeiðar af sítrónusafa, salt, pipar og 1 matskeið hakkað persille. Takið utan af gulrófunum eða gulrótunum, hvort sem þið veljið í salatið. Ríf ið svo niður og blandið saman við lauknum og púrrunni. Hellið sósunni yfir og yfir allt saman stráið pið persille. nMHH_ y; 3 Frá tilraunaeldhúsi Mjólkursamsölunnar Jólin eru um garð gengin með öllum sinum stóru steikum. Þvi væri ekki úr vegi að lita á uppskriftir, meðal annars af nokkrum

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.