Heimilistíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 5
Borðið hangir loftinu í New York er að þvl er sagt er erfitt að fá húsnæði, og þess vegna verður fólk að nýta það sem það fær á sem þægilegastan hátt. Innan- hússarkitektinn Juan Mon- toya I New York var fenginn til þess að innrétta tæplega 20 fermetra ibúð. Þar átti að vera hægt að sofa, borða, taka á móti gestum og njóta lifsins sem best. Ibúöinvareitt herbergi auk eldhúss, forstofu og baöherbergis. HUn var á efstu hæö I hUsi, svokallaö penthUs, og fyrir utan var þakiö notaö sem svalir. Ganga þurfti upp tvær tröppur til þess aö komast út á þakiö. Til þess aö losna viö nokkuö af þess- ari mishæö lét arkitektinn byggja 25 centimetra háan pall, þar sem komið var fyrir rUmi sem einnig máttti nota sem sæti á daginn. Þar vannst um leiö töluvert geymslurými, því miklu mátti koma fyrir undirrUminu. Auk rUmsins voru smiöaöar jafnháar hillur undir glugganum og meöfram tveimur öör- um veggjum. A þessar hillur var ætl- unin aö iraða bókum og koma fyrir sjón varpi, Utvarpi, klukku og ýmsu ööru, til dæmis blómum. Tveir innbyggöir skápar voru i her- berginu, en huröirnar voru teknar af þeim og rennihuröir settar i staöinn til þess að þær væru ekki til óþæginda, þegar opna þurfti skápana. Annar skápurinn var notaöur sem fataskápur en i hinn voru settar hillur, svo geyma mætti I honum hUsbUnaö og ilát eftir þvi sem þörf var á. Þá lét arkitektinn smiöa skáp á milli glugganna i herberginu. Hann náöi frá gólfi i loft og til mikilla hagsbóta þar sem geymslurými var litiö. Gardfn- urnar fyrir glugganum náöu aö skáp- hliöunum. Þaö, sem vakti ef til vill hvaö mesta athygli þeirra, sem ibUöina skoðuðu voru tvö borö, sem i henni voru. Annaö a S s £3 Z S > > 1/5 iSí 3 s|S ■£:■? u :© 12 ^ m & •© - w> £ . . «o 'd . « E • :cSf í 3 Xi u C u C ^ U 3 e :© 1 W.5 > taf: lO rn bfi var aflangt og fest upp aö vegg á mjórri endanum. Þegar þaö var ekki i notkun lá þaö upp aö vegnum. Ef gesti bar aö garöi var hægt aö fella þaö niöur og láta þaö standa á einni löpp. Fjórir gátu auöveldlega setiö og mat- ast viö þetta borö. Hinu boröinu var enn furöulegar fyrir komiö. Þaö var ferkantaö, 1.20 á kant og Ur 10 cm þykkum viöi. Þaö hékk neöan I loftinu, og mátti láta þaö siga niöur i þá hæö, sem æskileg er talin hverju sinni. útbUnaöurinn, sem hækkarog lækkar boröiö er rafdrifinn. Fyrir innréttingu þessarar ibUöar hlautMontoya sérstaka viöurkenningu og dómnefnd sem dæmdi hana sagöi, að hann kynni vel aö nýta þrengslin i stórborginni og gera sem mest Ur svo litlu, eins og hér sýndi sig. Ráö til þess að draga Ur þrengslum eöa láta húsnæöi sýnast stærra en þaö er eru m.a. þessi: 1. I staö þess aö hafa mikið af smá- um blómum er rétt aö hafa færri og stærri blóm, helst hávaxnar trjá- kenndar plöntur. 2. Einnig má láta lita svo Ut, sem hærra sé undir loft meö þvi aö nota einungis giuggatjöld sem ná frá gólfi i gólf. 3. Sömu áhrif skapast viö aö nota lág hUsgögn, stóla meö lágum bökum o.s.frv. 4. Ahrifarikt er aö stilla upp fall- egum hlut, styttu eöa vasa eöa ööru álika á hárri sUlu einhvers staöar þar sem mikiö ber á. Slikt dregur athygli manna frá þrengslunum og aö þessum eina fallega hlut. 5. Rétt er aö mála veggi hvita eöa ljósleita, t.d. i ferskju- eöa aprikósulit- brigöum. Ef notaö er veggfóöur er rét aö velja þaö fremur meö tilliti til áferöar én stórgerös munsturs. ' 6. Reyniö aö hafa gólfin sem heilleg- ust. Rétt er aö hafa teppi Ut i horn og þá i ljósum litum, þaö veröur til þess aö mönnum finnst rýmra i ibúöinni. 7. Ahrifarikt getur veriö aö hafa for- stofnuna i dökkum lit, veggi svarta, dökkbrUna, dökkgráa eöa dökk græna og meö einni bjartri og fallegri mynd. Þetta skapar aölaöandi andstæöu þess sem fyrir innan er, sem er hvitt eöa ljóst eins og fyrr segir. 8. Ef i ibdöinni er skápur, sem ekki er þörf á aö nota sem geymslurými er æskilegt aö taka af honum huröirnar og breyta honum i vinnupláss, skrif- borö nokkurs konar. Þetta stækkar hiö annars svo litla herbergi. í Þfb 5 i.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.