Heimilistíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 8
t Bandarfkjunum er öll fjölskyldan á hjólaskautum. arnir aö veröa hreinasta plága. Lauslega áætlaö koma 135 þúsund manns á sjúkra- hús þar i landi árlega alvarlega meiddir eftir aö hafa dottiö á skautunum. Ef ykkur langar til þess aö sjá mann- fjölda á hjólaskautum þá ættuö þiö bara aö bregöa ykkur vestur um haf. Sagt er, aö 45 milljónir manna eigi hjólaskauta i Bandarikjunum, og flestir nota þeir skautana aö staöaldri. Heilar fjölskyldur bregöa sér gjarnan út saman á sunnudögum á hjólaskautun- um sinum, en á þeim er fljótlegt og þægi- legt aö renna sér út úr borgunum. Þar aö auki finnst mörgum þetta skemmtileg og góöiþrótt. Margir eru lika farnir aö fara i skólann eöa i vinnuna á hjólaskautum, og aörir renna sér á hjólaskautum, þegar þeir fara út meö hundana sina. 1 grein i norsku blaöi segir, aö þaö sem skilji á milli hjólaskautaæöisins i Noregi og ( Bandarikjunum sé, aö vestra sé þetta ekki aöallega unglingaæöi. Þar eru allir á hjólaskautum, ungir jafnt sem aldnir, og holdafariö hefur heldur engin áhrif. Þar af leiöir aö margir, sem ekki eru llkamlega til þess fallnir aö feröast um á hjólaskautum, gera þaö samt sem áöur, og hörmulegar afleiöingar láta ekki á sér standa. Gamlir og kalkaöir öklar brotna, þegar ömmur og afár reyna aö leika listir á hjólaskautunum til jafns viö barnabörnin. Tjóniö, sem orsakast af hjólaskauta- notkuninni, er fyrir löngu oröiö margfalt á viö þaö tjón, sem orsakaöist af skauta- brettanotkuninni. Skautabrettin voru síö- asta plágan sem gekk yfir Bandarikin, næst á undan hjólaskautunum. Skauta- brettin voru talin hættuleg, sérstaklega 1 umferöinni. Aö lokum fór svo, aö þau voru bönnuö á aöalvegum og i miöborgum, og þá olli því aö dró úr almennum áhuga á þeim. HJÓLASKA UTA- ÆÐIHÉROGÞAR Hjólaskautaæðið hefur náð til islands sem og til flestra landa annarra. I Osló kvartar fólk und- an því að á Karl Johan, aðalgötu borgarinnar, sé allt fullt af hljólaskautafólki, sem sé bæði sjálfu sér og öðrum til vandræða 8 og af þessari nýju tegund vegfar- enda stafi mikil hætta. Ekki er þetta nú svona slæmt hér á landi, þótt kannski eigi það eftir að versna. Eins og venjulega byrjaöi þetta æöi i Bandarikjunum, og þar eru hjólaskaut- Nú er svo komiö, aö menn eru farnir aö tala umu, aaaaaö rrett sé aö setja ein- hverjar reglur um notkun hjólaskauta og þá kannski sérstaklega einhverjar aldurstakmarkanir. Þyrftu þær tak- markanir jafnt aö vera neöanfrá sem ofan frá, svo hvorki of ungt fólk, eöa börn né heldur of gamalt fólk láti sér detta I hug

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.