Heimilistíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 15
I VII I I Merkilegasta skjaldbaka f heimi gctur meöal annars veitt meö eigin agni. Þetta merkilega dýr lifir í Suöur Ameriku á svæði sem nær allt frá Venezuela til Brasiliu. Skjaldbakan heitir Matamat (Chelus fimbriatus). Hún heldur sig niöur i botnslýiö, og stendur þá venjulega ekkert upp úr nenia nefbroddurinn. Viö munn skjaIdbökunnar eru hreyfanlegir, þykkholda skinnflipar. Þessa flipa hreyfir dýrið fram og aftur eins og þegar veriö er aö veiöa meö lifandi agni. Fiskur, sem nálgast skjaldbök- una heldur, aö þarna sé góöan bita aö fá, og um leiö og hann reynir aö bíta i agnið opnar skjaldbakan sitt mikla gin og glcypir fiskinn. Matamatan er stór. Skjöldurinn á hrygg hennar getur orðið allt að 40 cm langur. Hálsinn, sem likist mest rana ber hausinn, sem er flatur og heldur PENNAVINIR Emmanuel Kingsford Kwamxna, Obo, 20 ára gamall, University Post Office Box 077, Cape Coast Ghana ósk- ar eftir pennavinum á Islandi. Hann hefur áhuga á að skiptast á gjöfum við islenzka krakka, einnig hefur hann gaman af dansi, sundi og ýmsum öðrum iþróttum. Isaac K Richardson Arthur, Methodist Mission, P.O. Box 5, Breman Essiam, Ghana óskar eftir að eignast pennavini á Islandi. Hann hefur áhuga á tónlist, bókum, póstkortum og ýmsu öðru. Isaac er sextán ára gamall. Margareta Andersson, Förenings- gatan 6, Travad, 53400 Vara, Sviþjóð hefur skrifað Heimilis-Timanum og óskaö eftir að eignast pennavini á Islandi. Hún er 13 ára gömul og hefur áhuga á hundum, bókum, bréfaskrift- um og af fótbolta. óásjálegur. A baki skjaldbökunnar lifa allskonar snikjudýr og gróður, og eru þau henni góð vernd, þar sem hún ligg- ur i botnslýinu, og er varla hægt að greina hana frá umhverfinu. Ekki getur skjaldbakan tuggið fæð- una, heldur gleypir hana i heilu lagi. Af og til veröur dýrið að koma upp á yfirborðið til þess aö anda, en það get- ur verið niðri i vatninu i allt að hálf- tima án þess að anda að sér fersku lofti. Tilraunir, sem geröar hafa verið í fiskabúrum og tjörnum hafa sýnt, að þessi óvenjulega skjaldbaka getur ekki synt, og þaö þótt hún lifi algjörlega i vatni, og hafi aldrei sést á þurru landi. Þegar skjaldbökurnar hafa veriö látnar á dýpra vatn hafa þær ekkisvomikiö sem reynt að synda upp á yfirboröiö. Þær hafa aðeins teygtsig upp á við, til þess að anda, en þá hafa þær drukknaö, þar sem þær hafa ekki náð upp á yfirboröið. Lausn á síðustu kross■ gátu N 2 %T>7 S hl fl' -5> T V £ l K £ T wm £ L D U M £ L 1? T fí ■ 6 £ J O V ■ R R- -6 L N fí V R fí P fí D D N n o n N U M n fí u D s 1 N n + b B b ■ H £ L N l ■ s V r I T? U 5 ■ £* ó ö 1 i u N 1 M fí K M £ y r fl Ð u ■ L ú 1 N N U ■ <5 I j fí R ■ fi S N é fí r T Ú 7? ft K I F T T A N q m Æ G r V 0 N ■ T 3 I 3 N € 7? P £ fí 1? N fl ■ c N & L A Ð I M r K ■ K ■ £ I V N D 1 N U s ■ p u R1 K fí K Gi fí V s < O M P N P © U K u ? £ í s T n 0 v( S fí M fí N L £ & u K ft £> I K |l L fí' N fl I F ■R M H fl V o s t> Æ T <r 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.