Heimilistíminn - 18.01.1981, Blaðsíða 2

Heimilistíminn - 18.01.1981, Blaðsíða 2
Þríhjdlakerruvagnar aftur á götum Peking-uorgar. lýðsfélagsins i Peking hefur lýst þvi yfir, að með tilkomu hjólakerranna skapist verkefni fyrir eitthvað af þeim tiu þúsund atvinnulausu ungmennum, sem nú eru I borginni. En þjónustan verður þó mikið að aukast til þess að af henni leiði umtalsverð atvinnuaukn- ing. Tiu kerrur af þessari gerð voru tekn- ar f notkun I októberiok og reiknað er Fótstignar kerrur i Peking að nýju Hjólakerrur má nú sjá á ný á götum Pekingborgar, en þar hafa þær ekki sést I tvo áratugi. Kerrur þessar eru knúoar áfram af manni, sem stigur iijól, sem aftan i er fest kerra. Lfkjast þær þvi á ýnisan hátt þvi, sem hér áð- ur og fyrr var kallað rickshaw. Þessir „leigubilar" sem knúðir eru áfram af mannafli voru bannaðir i höfuöborg Kina i kringum 1960, það var greinilega gert vegna þess aö þeir vðktu öæskilega athygli útiendinga. Kerrurnar voru þó áfram i notkun i flestöllum borgum Kfna, enda eru þær bæði ódyrar í rekstri og þægilegar að ferðast i. Kinverska fréttastofan (Xinhua) gaf nýlega út varlega orðaða tilkynningu þar sem sagði, að hin nýja kynslóð kerrubilstjóranna ætti ekkert sam- eiginlegt með þeirri litilsvirtu stétt, sem rickshaw-dráttarmennirnir til- heyrðu, en þeir drógu kerrur sinar um götur margra borga Kina fyrrá arum. Fréttastofan skýrði frá þvi, að fram- vegis myndu þeir sjá fyrir hinni mjög svo þörfu þjónustu, sem nauðsynleg væri fyrír borgarbúa, en væri ekki hugsað sem skemmtun fyrir útlend- inga. 11ilkynningunni var þó ekki sagt, að útlendingum væri bannað að nota þetta þrihjóla farartæki, en greiðslan fyrir ökuferð er 25 cent eða um 150 kronur á kflómetra. Klnverjar eru mjög viðkvæmir fyrir þvi, að titlendingar liti niður á þá, og þess vegna lagði fréttastofan sig fram um að réttlæta þessa nýju stétt og endurreisn þessa þrihjóla farartækis. Fréttastofan skýrði frá þvi, að fá farartæki væru iafn hentug á þröngum götum Peking-borgar og einmitt þess- ar lipru kerrur. Sagt var, að mörg dæmi væru um, að konur hefðu ekki komist i sjúkrahús i tima til þess að fæða þar börn sin, vegna þess að bDar- hefðu ekki komist eftir þröngum göt- unum, þar sem þær hefðu búið. Borgaryfirvöld hafa bannað, aö kerrurnar verði á ferð um aðaigötur borgarinnar heldur eiga ökumennirnir að haida sig I nánd við járnbrautar- stöövar og sjúkrahús, þar sem þörf er fyrir flutningatæki, en litið hefur verið um þau til þessa. Qiu Jihding, forsvarsmaöur verka- meö að tala kerruvagnanna veröi komin upp f eitt hundraö mjög fljót- Til þess að ekki skapist einhvers konar láglaunastétt kerrustjora hefur veriðákveðiðaögreíða þeim 40yuan á mánuöi (sem svarar til um 20 þiisund Isl, króna). — Þaö eru sömu laun og verkamenn i rikisverksmiðjum fá. Mönnum veröur heldur ekki leyft að erfiða að ástæðulausu i þessari vinnu sinni. — Ef fara þarf langar ferðir, verða ökumenn að skiptast á að stiga dráttarhjólið. Við leggjum þeim til kaki-einkennisbúningogannan fatnað til þess að halda á sér hita á veturna, þegar kalt er I veðri. Verði þetta ábatasamur atvinnuvegur munum við einnig geta séð þeim fyrir læknisþjón- ustu, segja forsvarsmenn verkalýðs- féiagsins. Borgary firvöld segja, að endurkoma kerruvagnanna sé aðeins tímabundið fyrirbæri, og þeir verði bannaðir „ef og þegar leigubilaþjónustan hefur ver- ið bætt." Þfb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.