Heimilistíminn - 18.01.1981, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 18.01.1981, Blaðsíða 4
Ef karlmannafatnaður kostaði jafnmikið per kíló og sundfatnaður kvenna myndi hann kosta hundruð þúsunda króna hver föt. Þegar þú ert fimmtugur hefurðu eytt sautján árum í svefn og sex árum í að borða. Mikill munur er á ganrýni og skömmum, en margir vita það ekki. Þaö besta við kalda sturtu að morgni dags, er að kom- ast út úr henni aftur. Þú ættir ekki að klappa birni, fyrr en hann er kom- inn á gólfið heima hjá þér sem gólfábreiða. Félagar í klúbbnum SJÓN m •• SOGU RÍKARI velja sér vini af sjónböndum Mary Jo er 23 ára gömul. Hún á heima i Bloomington i Minnesota. Áhugamál hennar eru skokk, tennis og ýmsar aðrar íþróttir. Nú er hún að leita að rétta sjónbandinu, sem hún stingur i sjónvarps- tækið sitt og horfir á af athygli. Þegar hún hittir rétta bandið verður hún áreiðan- lega hin ánægðasta, en það sem skiptir ekki siður miklu máli er, að sá sem sýndur er á hennar bandi sé búinn að fá bandið með henni sjálfri og hafi einnig orðið hrifinn af henni. En um hvaö erum viö eiginlega aö tala? Jú, þetta er nýjasta leiöin til þess aö velja sér lífsförunaut I Bandaríkjunum og nefn- ist hún „Sjón er sögu rikari". Stofnaöur hefurveriövideo-kliibbur IMinnesota, og er honum ætlaö að finna fólki lífsföru- nauta á þennan nýstárlega hátt. Nú þarf fólk ekki lengur aö láta vini sina koma sér i samband viB einhvern álit- legan mann eBa konu, né heldur lesa

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.