Heimilistíminn - 25.01.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 25.01.1981, Blaðsíða 1
Sunnudagurinn 25. janúar 1981 8. árgangur Kringla með marsipan og ostabrauði úr heilhveiti Þessi kringia, sem hér er uppskrift að, er kölluö Aðventu-kringla í Noregi, en ekkert mælir á móti því að baka hana nú, þótt jólin séu liðin og þar með aðventan líka. Það þarf oftar að grípa til kökubaksturs en rétt fyrir og um jól, eins og allir vita. 500grömm hveiti, 50grömm smjör, 50 grömm sykur, 3 dl. mjólk, 50 grömm ger, 1 egg. 75 grömm smjör, 2 dl, rúsinur, 1 dl. súkkat, 100 grömm marsipan. flórsykur, vatn. HræriB saman hveiti og smjöri. Bæt- iB sykri út i. LeysiB ger upp í volgri mjólk. HnoBiBdeigiB saman þar til þaö er jafnt og fallegt. Fletjiö út og smyrjiö meB smjöri. LeggiB deigiB saman þrefalt, fyrst einu sinni, síBan aftur. LátiB deigiB hefa sig i um þaB bil eina klukkustund. FletjiB nú út aftur i köku, sem er ca. 20x80 cm. StráiB rúslnum yfir, súkati og gróftrifnum marsipan. RúlliB lengju, sem þiB búiB til kringluna úr. LátiB deigiB enn hefast i ca. 15 minútur. Bakist viB 210 stiga hita i ca. 25 minútur. HræriB saman flórsykri og vatni i glassúr. Og svo er hér önnur geruppskrift og hún er aB OSTABRAUÐI, sem lika á aö vera mjög gott á köldum vetrar- kvöldum. Ostabrauð 2 dl. mjólk, 50 grömm ger, 100 grömm smjör, 50 grömm ostur, 1/2 tsk. salt, 1 dl. hakkaB persille, 2 tsk, þurrkaB dill, 150 grömm heilhveiti, eBa 100 grömm hveiti. Ein dós af uppáhalds smurostinum ykkar, 1 púrra. 1/2 dl. nijólk, kúmen og gróft salt. BœBiB smjöriB. HelliB mjólkinni út i og látiB hvort tveggja kólna þar til þaB er hæfilega heitt til þess aB setja ger út i. Nú rifiB þiB ostinn og blandiB saman við auk salts, persilli, dill og hveitis. HnoBiB deigiB saman. LátiB þaB hefa

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.