Heimilistíminn - 25.01.1981, Síða 1

Heimilistíminn - 25.01.1981, Síða 1
Kringla með marsipan og ostabrauði úr heilhveiti Þessi kringla, sem hér er uppskrift að/ er kölluð Aðventu-kringla í Noregi/ en ekkert mælir á móti því að þaka hana nú/ þótt jólin séu liðin og þar með aðventan líka. Það þarf oftar að grfpa til kökubaksturs en rétt fyrir og um jók eins og allir vita. 500 grömm hveiti, 50 grömm smjör, 50 grömm sykur, 3 dl. mjólk, 50 grömm ger, 1 egg. 75 grömm smjör, 2 dl. rúsinur, 1 dl. súkkat, 100 grömm marsipan. flórsykur, vatn. Hræriö saman hveiti og sm jöri. Bæt- iö sykri út i. Leysiö ger upp i volgri mjólk. Hnoöiö deigiö saman þar til þaö er jafnt og fallegt. Fletjiö út og smyrjiö meö smjöri. Leggiö deigiö saman þrefalt, fyrst einu sinni, sföan aftur. Látiö deigiöhefa sig i um þaö bil eina klukkustund. Fletjiö nú út aftur i köku, sem er ca. 20x80 cm. Stráiö rúsinum yfir, súkati og gróftrifnum marsipan. Rúlliö lengju, sem þiö búiö til kringluna úr. Látiö deigiö enn hefast I ca. 15 minútur. Bakist viö 210 stiga hita i ca. 25 minútur. Hræriö saman flórsykri og vatni i glassúr. Og svo er hér önnur geruppskrift og hún er aö OSTABRAUÐI, sem lika á aö vera mjög gott á köldum vetrar- kvöldum. Ostabrauð 2dl. mjólk, 50 grömm ger, 100 grömm smjör, 50 grömm ostur, 1/2 tsk. salt, 1 dl. hakkaö persille, 2 tsk, þurrkaö dill, 150 grömm heilhveiti, eöa 100 grömm hveiti. Ein dós af uppáhalds smurostinum ykkar, 1 púrra. 1/2 dl. mjólk, kúmen og gróft salt. Bæöiö smjöriö. Helliö mjólkinni út i og látiö hvort tveggja kólna þar til þaö er hæfilega heitt til þess aö setja ger út i. Nú rlfiö þiö ostinn og blandiö saman við auk salts, persilli, dill og hveitis. Hnoðiö deigiö saman. Látiö þaö hefa

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.