Heimilistíminn - 01.02.1981, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 01.02.1981, Blaðsíða 7
árum eftir að hafa rekizt á isjaka á leiö sinni til New York. — Égget ekkert fullyrt,segir Grimm en ég held aö við höfum fundiö flakið af skipinu. Útbiinaður leitarleiðangursins sem leitaði að Titanic i sumar skemmdist í ágúst siðast liðnum. Uröu þá leitarmenn- irnir 39 talsins að hætta leitinni um sinn. Leiöangurinn varkominn á þannstað þar sem líklegaster taliö að skipiö hafi sokkið en til leitarinnar er notað skipiö Fay. Leiðangursmenn telja að Titanic liggi 380 sjömílur utan viö Nýfundnal andsströnd i gjá á hafsbotni og liklega á ekki minna en 4000 metra dýpi. Grimm hafði ekki getað verið með leiðangrinum við leitina, en þótt svo illa hafi farið aö tækin eyöilegðust hefur hann diki gefið upp vonina um að finna Titanic og hann ætlar aö senda nýjan leiðangur og ný tæki af stað næsta vor eða næsta sum- ar, og þá ekki aöeins til að finna Titanic heldur einnig til þess að bjarga verömæt- um úr f lakinu. Hann hefur staðhæft aö hann ætli ekki að reyna að ná Titanic upp á yfirborðið. Hér sjáiö þiö mynd af miiijónamæringn- um Jack Grimm en hann teiur sig hafa fundiö staöinn þar sem flakið af Titanic iiggur á hafsbotni. óveöur og mikiil sjór uröu til þess aö leitarleiðangurinn fór át uin þúfur i sumar, en farinn veröur annar leiöangur næsta sumar tii þess aö komast niöur aö flakinu, ef þaö reynist vera þai sem Grimm heldur aö þaö sé. — Til þess er skipið allt of stórt. Hvaö ætti lika aö gera við þaö ef það næöist upp? Það yröi að draga þaö 1000 sjómflur til New York. Auk þess er Titanic gröf 1500 manna. Hana má ekki hreyfa segir Grimm. Grimm hefur i hyggju aö skrifa bók og gera kvikmynd um leiöangurinn í þeim tilgangi aö afla fjár og fá þannig aftur eitthvaö af þeim milljónum, sem hann hefur eytt i að reyna að finna skipiö. Grimm segir, að þegar hann hafi fundið Titanic verði næsta stórverkefnið að koma á fót þjóðgarði og dýrafriðunarstað i Buffalo Gap i Texas. Þar ætlar hann að láta búa til risastórtsteinrelief af sögu buff lanna I Ameriku — og veröur þaö hiö stærsta sinnar tegundar i heiminum. Þfb 7 Grimm leitar að Titanic og Loch Ness skrímsl- inu meö var Grimm á góðri leiö meö að verða margmilljónamæringur. — Fólk þarf bæði að vera heppið og dug- legt, og þaö i þessari röö segir hann um velgengni sina. Grimm veit það, sem vita þarf, um heppnina. Hann tapaði 10 þúsund dollur- um i alþjóðapókerkeppni sem hann tók þátt i árið 1977, World Series of Poker. Honum gekk mun betur fyrir tæpum tveimur árum, þegar hann vann 40 þús- und dollara i' pókerkeppni. Hann hefur íagl mikið undir bæði viö pókerspilið og i oliuleitinni. Auk þess hef- ur hann mjög gaman af fjárhættuspili og hefur stundað það af kappi undanfarin áratug. Afraksturinn af fjárhættuspilinu hefur hann notað til þess aö leita aö örk- inni hans Nóa i Tyrklandi og til þess aö reyna að afla sér mynda af skrimslinu i Loch Ness i Skotlandi. Grimm hefur þar að auki heitið hverj- um þeim sem útvegar honum myndir sem sanna aö snjómaðurinn skelfilegi sé til 500 þúsund dollara launum. Grimm hefur fleira á prjónunum. Hann hefur staðið fyrir leitinni aö brezka skipinu Titanic sem fórst fyrir tæpum 70 I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.