Heimilistíminn - 15.02.1981, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 15.02.1981, Blaðsíða 5
Þaö vakti bæöi umtai og athygli í Bandarikjunum siðast liöiö sumar, þegar ung kona, og gift ao auki ákvao af) fa' skilnað frá manni sinum og giftast moröíingjanum Jack Potts sem situr f fangelsi og biöur þess aö veröa tekinn af lifi. Moröinginn, sem hér um ræöir hefur beðiö aftöku i nokkurn tima. Á meðan hann blöur helgar hann guöi allan sinn tíma, og hefur sniiizt til ka- þólskrar triiar. Konan, sem nU vill giftast honum heitir Diane Nicholson. Hefur hUn vakiö furöu fjölskyldu sinnarog vina meö þvi aö tilkynna, að hún ætli að yfirgefa eiginmann sinn og giftast Killer Jack eins og fanginn er oftast kallaöur. — Ég elska Jack af öllu hjarta, sagði Diane I blaðaviötali. Viö ætlum svo aö gifta okkur strax og ég get fengiö skilnaö. Ég hef svo sannarlega meö- aumkun meö Edward manninum mínum, en hann veröur að gera sér ljóst, aB nií hugsa ég ekki um annan en Jack, og það er hahn sem ég elska. Ég hef ekki getaö um annað hugsað en Diana Nicholson Potts,fanginn, sem bfður aftöku. Hún vill giftast fanga sem bíöur aftökunnar hann, á meðan hann hefur átt I öllum þessum erfiðleikum. NU ætla ég mér ekki að bregðast honum. ÞaB eitt er víst. Arið 1976 var Potts dæmdurfyrir að ræna og myrða með köldu blóöi 24 ára gamlan bifvélavirkja, Michael Priest frá Roswell i Gerogiu-ríki. Potts, sem nil er 35 ára gamall hefur tvivegis verið I þann veginn aö lenda I rafmagnsstölnum i Rikisfangelsinu í Georglu í Reidsville. Tvisvar hefur af tökunni verið frestað á siðustu stundu, eftir að hann hafði áfrýjað máli sinu. Potts og Nicholson hittust fyrst fyrir 13 árum og hlupust þá á brott saman til Texas. Siðan skildu leiðir þeirra, þar til Potts var að þvi kominn að lenda I rafmagnsstdlnum I fyrra skiptið. Diane heimsækir Potts i fangelsið á hverjum degi og dvelst hjá honum I klukkutíma að minnsta kosti, þrátt fyrir það að í fangelisreglum standi, að ekki megi heimsækja fanga oftar en einu sinni í viku og þá I tvær klukku- stundir. Diane og Jack halda þvi fram, að þau séu mjög ástfangin, en Carolyn móðir Potts fullyrðir, að ástæöur Nicholson fyrir því að ætla að giftast fanganum séu nokkuð blandnar. — Ég hvorki treysti henni né fellur mér viö við hana, segir Carolyn Potts, sem byr I Marietta i Georglu. — Þetta er eiginlega hlægilegt. Þau eru að gera sjálf sig að kjánum. —- Ef Diane er alvara, hvers vegna beið hUn þá þar til rétt fyrir fyrir- hugaða aftöku Jackies, með að hitta hann? Ég veit hvers vegna hiín gerði það. Það var einungis vegna þess að hUn vildi vekja á sér athygli. Ég hef meBaumkun meB eiginmanni Diane. Hann elskarhana af öllu hjarta. Hann er sá eini, sem ég hef áhyggjur Ut af og samUB með. Edward Nicholson eiginmaður Dianesegistennelska konusina. — Ég myndi gera hvaö sem væri til þess að fá hana aftur til min, segir hann. — Ég held hUn geri sér ekki grein fyrir af- leiðingunum, sem þetta mál á eftir að hafa fyrir hana. Hvernig á hjónaband þeirra lfka að endast, þegar Jack veröur áfram I fangelsinu? Þaö getur ekki átt sér nokkra framtið. Edward Nicholson segir, að sIBast, þegar hann hitti Potts hafi morBinginn sagt honum, aB hann myndi ekki kvænast Diane. — Ég geri mér ekki ljóst, hvort ég finn til nokkurs bitur- leika þrátt fyrir þaB aB Potts laug aB mér. Jack er vinur minn, og á alltaf eftir aB vera vinur minn. Samkvæmt lögum Gerorgfu-rfkis getur dæmdur fangi ekki fengiB aB giftast nema brUBur hans hafi verið barnshafandi, þegar hann fór f fangelsið. Slikur lagabókstafur hefur ekki minnstu áhrif á Diane og Jack. Potts er sagöur sallaánægöur yfir því að eiga að fara aB gifta sig, en hann hefur veriB fluttur I sérstaka stofnun i Jackson, sem rannsakar sálarástand fanga. Diane er farin frá manni slnum, og bjír heima hjá lögfræBingi Potts, Millard Farmer, sem segir aB skötu- hjUin hafi lengi veriB staBráðin f aB gifta sig. þfb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.