Heimilistíminn - 15.02.1981, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 15.02.1981, Blaðsíða 6
Finnið fimm atriöi, sem ekki. eru eins í myndunum ^íífr* mmtá mi:0IU'l?M PENNA VINIR Unni M. Borkomo, Masternes, 8254 Rusaga i'Noregi óskar eftir pennavin- um, strákum og stelpum á sldrinum 12 til 16 ára. Áhugamál hennar eru iþrótt- ir, hundar, dýr, bréfaskriftir og margt Erubæreins? II '? ' I I ' ¦ ' ' i fleira. HUn vildi gjarnan fá mynd meö fyrsta bréfi. Mariann Borkamo er tæplega tólf ára norsk stelpa. Hana langar til þess aö skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 11 til 12 ára. Áhugamál hennar eru fótbolti, iþrdttir, dans og allt sem er skemmti- legt. HUn segist ætla aö svara eins mörgum bréfum og hún getur. Mariann hefur sama heimilisfang og Unni hér næst á undan. Hæ, hæ, ég óska eftir þvi að skrifast á viö krakka á aldrinum 12 til 14 ára. Sjálf er ég 12 ára. Ahugamál: Hestar, hestar og aftur hestar, öll dýr eöa bara allt milli himins og jaröar. Helga GUstafsdóttir, Mið(éngi, Grimsnesi, 801 Selfossi. , Þjóðflokka- dúkkur pr jónaðar úr ullargarni Hér sjáiö þiö fjórar dúkkur, Kinverja, hvita dúkku, svertingja og Indiána. AHar eru þær fallegar og áreioanlega hafa litlu börnin gaman af að eignast svona litla og mjúka prjónaða dúkku. J

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.