Heimilistíminn - 15.02.1981, Page 6

Heimilistíminn - 15.02.1981, Page 6
Finnið fimm atriði, sem ekki eru eins i myndunum PENNA VINIR Unni M. Borkomo, Masternes, 8254 Rusaga i'Noregi óskar eftir pennavin- um, strákum og stelpum á sldrinum 12 til 16 ára. Áhugamál hennar eru Iþrótt- ir, hundar, dýr, bréfaskriftir og margt fleira. HUn vildi gjarnan fá mynd meö fyrsta bréfi. Mariann Borkamo er tæplega tólf ára norsk stelpa. Hana langar til þess aö skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 11 til 12 ára. Ahugamál hennar eru fótbolti, iþróttir, dans og allt sem er skemmti- legt. Hún segist ætla aö svara eins mörgum bréfum og hún getur. Mariann hefur sama heimilisfang og Unni hér næst á undan. Hæ, hæ, ég óska eftir þvi aö skrifast á viö krakka á aldrinum 12 til 14 ára. Sjálf er ég 12 ára. Ahugamál: Hestar, hestar og aftur hestar, öll dýr eöa bara allt milli himins og jaröar. Helga Gústafsdóttir, Mið^engi, Grímsnesi, 801 Selfossi. Þjóðflokka- dúkkur prjónaðar úr ullargarni Hér sjáið þið fjórar dúkkur, Klnverja, hvita dúkku, svertingja og Indiána. AUar eru þær fallegar og áreiðanlega hafa litlu börnin gaman af að eignast svona litla og mjúka prjónaða dúkku. 6

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.