Heimilistíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 1
HB © ^^ SnnniiHíioriir 9,9.. fphri Sunnudagur 22. febrúar 1981, 8. árgangur r-*-** Pönnu- kökur með ýmsu öðru en sykri, sultu og rjóma Pönnukökur má borða á fleiri vegu, en með sykri eoa þá meo sultu og rjóma, eins og viö þekkjum þær bezt, og reyndar öllum likar svo dæmalaust vel. Hér eru nokkrar hugmyndir aö þvl, hvernig bera má fram pönnukök- ur, en þær eru kannski ekki alveg eins og pönnukökurnar okkar. Reynið ein- hverja uppskriftina. Þunnar pönnukökur fyrir fjóra Tvö egg, 6 dl. mjólk, 3 dl. hveiti, 1/2 tsk. salt, 2 msk. brætt smjörllki eöa smjör. Steikiö pönnukökurnar í smjöri eöa smjörlíki. Þeytiö saman egg og mestan hluta mjólkurinnar. Bætið út i hveiti, salt og þvl, sem eftir er af mjólk. Þeytið deig- ið. vel. BlandiB nu smjörllkinu saman við, sem á ao vera bráðið. BakiB þunnar pönnukökur og beriB þær fram nybakaBar og þá með til dæmis þessu: X Kaviar, sýrðum rjóma, graslauk, X Nysteiktum sveppum með persille. X Nýsteiktum lauk með tómötum og persille. X Baunum, sem hitaoar hafa veriö I smjöri, og ofan á baunirnar er gott aö leggja aspargus. Pönnukökur fiskimannsins 2 egg, 3 dl. hveiti, 6 dl. mjólk, 3/4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.