Heimilistíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 5
Sund ungbarna Ekki er óliklegt, að umhverfið við höllina i Edinborg hafi verið eitthvað þessu likt á dögum Williams Brodies, en fremst á myndinni er Nationai Gallery of Scotland. <----------------------- gálganum þar, eftir að svolitið óhapp hafði átt sér stað i sambandi við eina af- tökuna. Kona nokkur að nafni Margaret Dickson var hengd i Grass market, en þegar ,,lik” hennar hafði hangið i gálganum um stund var tilkynnt, að hún væri látin, og likið skorið niður þá komu mistökin i ljós. begar ættingjar konunnar ætluðu að fara með likið heim til þess að grafa það reis konan upp og var sem sagt enn i fullu fjöri. Hún gekk upp frá þvi undirnafninu Hálfhengda Maggie. Brodie fékk það verk að gera við gálgann, svo ekki þyrfti að óttast að slik mistök ættu sér stað i annað sinn. Réttlætiö sigrar Útsendarar konungsins náðu að lokum kirkjuþjóninum og smiðnum Brodie þar sem hann var kominn til Hollands. Hann náðist i Amsterdam 17. júli, 1788. Brodie var settur bak við lás og slá i fangelsi Amsterdam-borgar og tiu dögum siðar var hann og annar úr þjófahópnum dregnir fyrir rétt. Þegar hér var komið sögu höfðu tveir fyrstu þjófarnir, sem náðust verið náðaðir. Vel getur verið, að það hafi verið vegna þess að þeir komu upp um aðild Brodie að innbrotunum. Brodie og félagi hans voru nú dæmdir til dauða eftir að hafa játað á sig afbrotin, og ákveðið var að hengja þá. Þeir voru hengdir á svölum fangelsisins 1. október. Rithöfundurinn finnur söguhetju sina. 1 einu af svefnherbergjunum á æsku- heimili Robert Louis Stevenssons rithöf- udar var að finna húsgagn, sem Brodie hafði smiðað. Þetta húsgagn hafði mikil áhrif á rithöfundinn, og hann helt þvi fram siðar, að hann heföi dreymt uppi- stöðuna i söguna um Dr. Jekyll og Mr. Hyde, en án efa hefur smiösigripur Brodies átt sinn þátt i þvi að vekja hug- myndaflug Roberts og verða kveikjan að sögunni. 1 Vaxmyndasafninu i Edinborg er mynd sem sýnirieikarann Fredric March i hlut- verki dr. Jekyll i samnefndri kvikmynd frá árinu 1932. I Lady Stairs House Museum stendur húsgagnið, sem rithöfundurinn hafði á heimili sinu, og handan götunnar er Brodie Close, fæðingarstaður Brodies. I Scottish Museum of Antiquities er lukt, hnifur og nokkrir lyklar, sem Brodie notaði við iðju sina. Allt þetta getur átt eftir að verða efniviður i nýjar sögur. Nýlega var fréttaþáttur frá strönd Svarta hafsins, sýndur i Moskvu-sjónvarpinu. Fjallaði hann um aðeins fárra mánaða eða jafnvel fárra vikna börn sem syntu ein um meðal höfrunga, meðan for- eldrar þeirra gættu þeirra. Þessi tilraun var gerö i höfrungarækt- unarstöðinni við Maly Utrish náttúru- fræðirannsóknarstofnunina á strönd Svartahafsins. Stjórnandi var Igor Charkovsky. Igor Charkovsky hóf þegar árið 1962 að rita greinar i visindatimarit likams- ræktarstofnunar Sovétrikjanna, þar sem hann lýsti þvi, hvernig nýfædd börn gætu synt, kafaö, leikið sér og jafnvel boröaö I vatni. Prófessor Igor Ratov, forstöðumaður stofnunarinnar, sagði að rannsóknir Charkoskys, sem fyrstur setti fram hug- myndina um sund ungbarna, gegni mik- ilvægu hlutverki I uppeldisfrapöi i fram- tiðinni, af þvi að þær gefa fyrirheit um þroska og fullkomnun taugakerfisins og heilans hjá nýfæddum börnum, með sundiðkunum. Aðlögun mannsins að veröld sjávarins útrýmir vatnshræðslu og eykur þol mannslikamans i vatni. Það eykuraölögunarhæfniaðumhverfinu, og I raun og sannleika má segja að sá mögu- leiki ungbarna til aö synda sem Char- kovsky hefur nú uppgötvaö, sé fyrsta stig- iö f undirbúningi mannkynsins til fullkominna rannsókna á vötnum og úthöfum. A sýningu, sem rannsóknarstofnun heilsuræktari Sovétrikjunum gekkst fyrir i samvinnu við þá stofnun sovésku vísindaakademiunnar, sem rannsakar þroskaferil og viðbrögð dýra, voru sýndar „tilraunir” með börn sem lærðu að synda fáum klukkustundum og jafnvel fáum minútum eftir fæðingu. Börnin reyndust fullkomlega rólegheima i baðkerinu, laug með vatni og jafnvel i sjónum, þó þau væru alein. Charkovsky gerði merkilega uppgötv- un, er börnin voru að synda ásamt höfrungunum. Þegar hinir siðarnefndu urðu varir við návist litlu sundmannanna, breyttu þeir skyndilega öllu atferli sinu, eins og af eðlisávisun. Þeir urðu mjög aðgætnir og varkárir i hreyfingum. En hvað um börnin? Charkovsky geröi einnig merkilega uppgötvun á þeim, er þau voru aö synda meöal höfrunganna. Návist höfrunganna róaði þau og gerði hreyfingar þeirra öruggari. Þau geta verið lengur i kafi og þau eru fljótari aö sofna og sofa rólegar ef þau liggja á bakinu ofan á vatnsfletinum. Það hefur einnig sannast, að sund stuðlar að þroska æðakerfis og blóðrásar barnanna, styrkir taugakerfi þeirra og bætir alhliöa liöan þeirra. Sundið bætir matarlyst barnanna, þau sofa eðlilegar, gráta varla nokkurn tima og eru alltaf I góöu skapi. Niðurstöður þessara rannsókna hjálpa vísindamönnum til að fá innsýn I heilsu- fræði mannslíkamans og munu seinna stuðla að þvi að hægt verði að gefa ráöleggingar um hvernig hægt sé aö finna sig heima í vatni. Igor Charkovsky álitur að höfrungarnir veröi útveröir og aðstoðarliö mannsins I vatninu. Þessi dýr sem sýna mönnum svo mikla vinsemd, munu bjarga okkur frá hákörlunum, sem eins og kunnugt er, hræðast höfrunga. Ef til vill verða það I framtiðinni einmitt þessi litlu börn, sem nú eru að hefja lifsferil sinn með þvi aö synda i sjónum I samfélagi viö höfr- ungana, sem stiga ný þýðingarmikil skref mannsins til sjávar. Þessar tilraunir, sem eru i dag aðeins tilraunir, eru án efa nauösynlegar og mikilvægar til samræmis alhliða þroska mannsins I framtiðinni. 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.