Heimilistíminn - 01.03.1981, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 01.03.1981, Blaðsíða 9
Þegar Lowell Weicker Jr. öldungadeildarþingmaöur frá Connecticut gekk aö eiga Camille Butler árið 1977 fannst mörgum aö hjónabandiö yröi sannkaliaöur sam- bræðingur vegna þess að þau höföu með sér i hjónabandiö 3 börn hvortfrá fyrra hjónabandi sinu. Bæöi langaöi þau til þess aö eignast barn saman. Næsta ár þegar CamiIIa var 36 ára gömul eignaöist hún Sonny Davidson Weicker. Hann fæddist á Georgetown University sjúkrahúsinu f Washington D.C. Barniö reyndist mongólfti. Sá sjúkdómur stafar af erfðagöllum og eitt barn af hverjum 650 sem fæöist I þennan heim hefur þessa galla. CamiIIe haföi ekki viljaö láta gera á sér legvatnsprufu sem nú er vlöast hvar gerð hjá konum sem komnar eru yfir 35 ára aldur og eiga von á barni. Athugun þessigetur m.a. sýnt, hvort barnið sem konan gengur með á eftir aö verða mongóliti. haldið þetta út dag eftir dag, þá skaltu reyna að gera það i einn og einn klukku- tima i einu. Ef það gengur ekki heldur verðurðu að láta þér nægja að hugsa að- eins um fimm minútur i einu. Fyrstu þrir mánuðurnir i lifi Sonny voru að gera mig brjálaða vegna þess að ég gat ekkert gert. Mér fannst eins og ég væri bundin á hönd- um. Læknirinn sagði: — Strax og þú getur farið að taka þátt i námskeiðunum breyt- ist þetta, og þú ferð að sjá einhvern árangur. Hann hafði á réttu að standa. Þegar Sonny var 3 mánaða hófum við þátttöku i starfsemi sem ætluð var for- eldrum þroskaheftra barna. Fyrsta árið fer næstum allt i að þjálfa hreyfingar barnsins. Sonny gat ekki lyft höfðinu og við eyddum þremur mánuðum i það eitt. Svo var einnig mæðrafundurinn. Þar hitt- ust við og grétum yfir vandamálum okk- ar. Manni finnst sem maður beri sjálfur ábyrgðina á þvi að barnið manns skuli ekki vera eðlilegt. I fyrstu fannst mér þetta ekki réttlátt. Mér fannst eins og verið væri að hegna mér. Hvers vegna mér? En eftir svo sem sex mánuði rann allt i einu upp fyrir mér ljós. Þetta var ekki „hvers vegna mér” heldur „hvers vegna þessum börnum?” Hvað höfðu þau gert? I rauninni hafði ekkert komið fyrir mig. Ég hafði aðeins svolitið meira að gera. Mér leið illa út af þviað barniðmitt skyldi ekki eiga eftir að lifa eðlilegu l’.'i. Ég hafði farið i háskóla. Hann átti ekki eftir að gera það. Ég hafði fengið að eignast börn. Það átti hann ekki eftir að gera. Mörgum sinnum sagði ég: — Guð, hvað ég hata þig fyrir aö hafa gert þessu barni þetta.En nú er svo komið að i staðinn segi ég: — Guð, þaö var rétt af þér aösenda hann hingaö. Hér nýtur hann svo mikiilar ástar. Verst fannst mér, að geta ekki alltaf verið að kenna honum eitthvað. Ég hafði hvað mestar áhyggjur af þvi að timinn færi til einskis þegar hann svaf. Læknir- inn sagði þá við mig: Camille. Hann er aö vaxa. Láttu hann i friði. Hann þarf að fá að sofa. LowelLÞaðkemuralltaf einhvern tima fyrir á þroskaferli mongólita að þeim fer ■m-----------------------»- Tre til hægri er 13 mánuöum yngri en Sonny. Þeir leika sér mikiö saman. aftur. Þannig var Sonny farinn að geta sagt bátur i sumar, þegar við vorum við ána i sumarleyfinu. Nú hefur hann gleymt þvi aftur. En hann lærir samt margt. Camille: Á morgnana, þegar hann kemur hlaupandi inn til min klukkan hálf sex og potar i augað á mér og segir „auga” segir helmingurinn af mér, ,,Ó, þú vandræðabarn, að þú skulir vekja mig svona snemma”. Hinn helmingurinn seg- ir: Er ekki dásamlegt, að hann skuli geta sagt auga. Lowell: Ekki er hægt að meta fullkom- lega hæafileika Sonnys fyrr en hann er þriggja eða fjögurra ára gamall og þá hversulangthanná eftiraö ná i lifinu. Nú er hann á dagheimili i einu af úthverfum Washington i Virginiu. Það er stórkost- legt. Ég held að hann eigi eftir að geta eins mikið og mest er ætlazt til af mongó- litum. Hann er svoskemmtilegur og hefur svo mikla kimni gáfu. Camille: Oft vill koma fyrir að móngó- litar eru með vatn á bak við hljóðhimn- una. Það veldur þvi m.a. að þeir heyra ekki eins vel og ella og heyrnin er stöðugt að breytast. Þess vegna geta þeir átt erfitt með að læra að tala. Læknarnir settu pipu i eyrun á Sonny og hann tók stórkostlegum framförum. Fram til þessa höfðu þeir yfirleitt ekki gert þetta fyrr en börnin voru 5-6 ára gömul. Lowell: Ef ég ætti að passa barn, vildi ég miklu fremur passa Sonny en mörg heilbrigð börn vegna þess hve áhugasam- ur hann er og alltaf að reyna að gera fólki Framhald á 7. siðu. sriS* 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.