Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 5
Connolly-hjónin eiga sjö börn. öll eru þau mjög vel gefin, og gáfnavisitala þeirra er frá 130 til 150 stig. Fimm barnanna hafa reynt að fremja sjálfsmorö vegna erfiö- leika, sem þau eiga viö að striöa i einka- lifinu. sögðu, að hann hefði verið mikill einstæð- ingur, og 17 ára gamall framdi hann sjálfsmorð. Fyrst til þess að samhryggjast Egberg- fjölskyldunni, sem er bandarísk, var frú Connolly frá Michigan. Hún og sjö framúrskarandi gáfuð börn hennar hafa svo sannarlega fundið fyrir þeim vanda- málum, sem þvi fylgja að börn séu gáfuð. Gafnavisitala allra barna frú Connolly er á bilinu 130 til 150, og fimm barnanna hafa hvað eftir annað verið að þvi komin að fremja sjálfsmorð. Eftir hið hörmulega áfall, sem Eg- bert-hjónin urðu fyrir, þegar sonur þeirra framdi sjálfsmorð, ákváðu þau að stofna sérstakan sjóð. Hjónin James D. Egbert og Anna kona hans stofnuðu The Ðallas Egbert Memorial Fund, sem hefur það markmið að aðstoða önnur gáfuð börn, sem eiga i einhverjum erfiðleikum. The Wright State University Foundation mun stjórna þvi, hvernig sú hjálp verður veitt. — Sem betur fer gera menn sér sifellt betur þau vandamál ljós, sem gáfuð börn eiga við að striða, og vitað er að margir þurfa á hjálp að halda, segir E. Paul Tor- ance.Hanner höfundur Guiding Creative Talent, og hefur einnig ritað sitthvaö fleira um vandamál óvenju gáfaðra skóiabarna og unglinga. James T. Webb, prófessor við Wright State University á að stjórna þvi starfi, sem unnið verður i sambandi við fjárveit- ingar úr Egbert-sjóðnum. Sett verður á stofn rannsóknarstofnun, sem mun rann- saka frekar vandamal gáfaðra barna. Ljóst er, að þessi börn þurfa á meiri athygli og hjálp að halda frá kennurum sinum en aðrir nemendur. begar kennur- unum tekst ekki að veita þeim þá aðstoð, sem þau þurfa, míssa þau áhugann. 1 ljós hefur komið að mikill f jöldi mjög gáfaðra skólanemenda hættir i námi fyrr en eðli- legt má teljast og án þess að hafa lokið námi til fulls. Rannsóknir i Bandarikjunum sýna, að i borgunum, þar sem litið er fyrir ungling- ana að gera, eru það einmitt þessir unglingar, sem verða leiðtogar i unglingahópnum, sem leiðast inn á slæm ar brautir. Það er lika staðreynd, að margir fangaklefar hýsa einmitt mjög gáfað fólk, sem þvi miður hefur aldrei fengið að njóta sin, og hefur ekki fengið tækifæri til þess að sýna hvað i þvi býr. Þar sem kennararnir hafa venjulega hvorki tima né kraft til þess að sinna sér- staklega þeim, sem meira þurfa með I náminu er mjög æskilegt, að foreldrar þessara barna geti sinnt þeim sjálfir. 1 haust hóf 14 ára unglingur nám i menntaskóla i Danmörku, og er hann yngsti menntaskólanemi þar i landi um þessar mundir. Sá, sem hér um ræðir, er Charlotte Hultberg. Hún var aðeins 18 mánaða gömul, þegar hún kunni allt stafrófið, og þriggjaára varhúnlæs. Húnhefur alla tið notið mikillar aðstoðar og athygli föður sins dr. phil. Helga Huberg. Hultberg-börnin eru fimm talsins, og af þeim eru tvö ættleidd. öll eru börnin jafn- skörp og dugleg. Prófessorinn heldur þvi fram, að þaö sé eitthvað að skólakerfinu, en ekki Hultberg-börnunum. — Það ætti að vera markmið skólans, að þroska og þjálfa einstaklinginn og hæfileika hans, en i dag liggur við, að skólarnir séu nokkurs konar biðstofur fyrir fólk, sem siðar lendir á bænum og fer að lifa af atvinnuleysistryggingum. ÞFB. j_--------—^ InSjónvarpjJ Þegar öllu er á botninn hvolft ver- ég að viðurkenna, að mér þykir verra, að ég skuli eiga foreldra. Jón nágranni okkar og konan hans eru að koma. Horföu á myndsegulböndin á meðan. sbéki Sparibaukar gera börn að nirflum og foreldrana að bankaræningjum. Atómið er enn ein sönnun þess/ að það eru þeir litlu sem skipta máli. Fólk á að gjalda illt með góðu og gott með því sama. Hamingjusamlegar að- stæður eru oft erfiðari en þær eru skemmtilegar. Til eru þrenns konar gort- arar, sá, sem ekki reykir, sá sem ekki drekkur og sá, sem er orðinn vitlaus. Ef þér hefur dottið eitt- hvað í hug, sem þú vildir sagt hafa ættir þú bara að halda áfram að geyma það í huga þér. Ef þú lítur á vinnuna sem skemmtun, þá áttu áreiðanlega eftir að skemmta þér vel hér. Sumir listamenn ættu að halda sig fjarri sjónvarp- inu. Þeir líta miklu betur út i útvarpi. Allir nema læknirinn geta læknað kvef.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.