Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 8
ÁTTURNAR í fljótu bragöi sýnast kon- urnar átta, sem hér verður um fjallað, allar vera eins. Þær eiga allar heima I Kaliforníu, eru allar með fallega hár- greiðslu, og hafa allar verið giftar repúblikönum og milljónamæringum um árabil. Þær hafa mikla ánægju af þvi að berast á og sýnast, en eru lika allar góðar eiginkonur i þess orðs gamla og góða skiln- ingi. Konurnar átta btfa allar nálægt hvor annarri ifinustugötum Los Angeles-borg- ar og smekkur þeirra er ótriilega likur um margt. Þær kaupa fötin sin I sömu verzlunum, og þeim ekki af lakara taginu. Þær verzla lika viö sama loðskinnasalann ,og fara og fá sér matarbita á sömu veit- .'ingastöðunum i hádeginu. Á kvöldin fara þær lfka á sömu veitingastaöi til þess að fá sér kvöldverö-Blómin sin kaupa þær hjá sama blómasalanum. — Það sem er þó kannski hvað merki- legast viö þessar konur, er gagnkvæm tryggð þeirra, segir Wanda McDaniel, sem skrifar um fina fólkiö i eitt af blööun- um i Los Angeles. — Konurnar hafa hald- iö saman svo lengi, aö helzt má likja sam- bandi þeirra viö leynilegt systrafélag eöa Virginia Tuttle kynntist Reagan fyrst áriö 1946 eftir aö eiginmaður hennar Holmes, sem er einn af helztu Ford-bilasölunum vestra, haföi selt Reagan bil. 8 einhvern annan dularfulian félagsskap. Konurnar, sem hér um ræöir, eru vin- konur Nancy Reagan, forsetafrúar Bandaríkjanna. Konurnar átta hafa verið sáluféiagar hennar og trúnaðarvinir i meira en tvo áratugi. Allar eru þær komn- ar yfir fimmtugt. Og i næstu fjögur ár veröa Atturnar eins og þær gjarnan eru kallaöar^viö hliö Nancy Reagan og eiga eflaust éftir aö styöja hana og styrkja, hvenær sem þörf krefur. Konurnar heita Betsy Bloomingdale, Bonita Granville Wrather, Martha Lyles, Jean Smith, Jane Dart, Virginia Tuttle, Marion Jorgensen og Betty Wilson. — Loksins eigum við aö fá aö sjá raun- verulegan stii i Washington, segir Julius Bengston, sá sem sér um hárgreiðslu Nancyar og Attanna allra. — Þetta er still, sem mikiö þarf á sig aö leggja til þess aö ná, og einnig þarfnast hann mik- illar reynslu. Atturnar búa yfir þessum sérstaka stfl. Þær eru bæði veizlugestir og veizluhald- arar á heimsmælikvarða og allar eru þær framakonur i llfi fina fólksins i Kaliforn- iu. Fjdrar eru félagar — og þrjár varafor- setar i félagsskap, sem kallast Amazing BlueRibbon 400. Það er góðgeröarfelags- skapur sem allir vilja komast i sem eitt- hvaö finna til sin I Los Angeles. Reyndar er Nancy Reagan ekki i þessum félags- skap, en hún er fyrst á meðal jafningja þegar hún er meö þessum átta vinkonum sinum. — Ég hef alltaf litiö upp til Jane Bryan sigraði Jane Wyman fyrri konu Reagans I vinsældakeppni árið 1939 og fékk hlutverk i kvikmyndinni We Are Not Alone. Hún er gift Justin Dart. Nancyar, segir Martha Lyles, eiginkona kvikmyndaframleiðandans A.C. Lyles. — Meö útliti sinu og klæöaburöi mun hún ávinna Hvitahúsinu virðingu meöal allra. Nancy velur sér vini á sama hátt og viö gerðum, segir Bill Libby, sem skrifaði meö henni ævisögu hennar, Nancy.— Við veljum okkur vini, sem sjá heiminn i sama ljdsi og viö gerum. Hún er ein úr hdpi gamaldags kvenna, sem eru þeirr- ar skoðurnar, aö konur gangi of langt nú oröiö, og aö þær séu aö missa sjónar á gildi hlutanna. Vinkonur hennar allar eiga þetta sam- eiginlegt. Þrátt fyrir þaö, að Wrather og Dart hafi báðum tekizt vel upp sem leik- konum áöur en þær giftust, og Wrather hafi siöar fariö aö framleiöa kvikmyndir og sjdnvarpsþætti, þá hafa Atturnar látiö sé nægja hlutverk eiginkonunnar. Þær eru ihaldssamar i skoðunum um þessi mál. — Mér fellur ekki jafnréttislöggjöfin, segir Martha Lyles hreinskiinisiega. — Ég er kona, og ég hef náð eins langt og mig langar til þess aö ná. Eiginmennirnir hafa fengiö aö helga sig stjtírnmálunum án ihlutunar kvenna sinna en Nancy og Atturnar hafa þess i stað lagt alla áherzlu á glæsileika og góð- an smekk I klæðaburði og gestamóttöku og veizluhöldum. Betti Wilson segir, að fatasmekkur þeirra sé hagnýtur og Marion Jorgensen er gift stálkóngi frá Kaliforníu, einum að aðstoðarmönnum Reagans á sviði stjdrnmálanna.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.