Heimilistíminn - 08.03.1981, Page 15

Heimilistíminn - 08.03.1981, Page 15
Skraddarakarfi er litill fiskur, og veröur ekki nema 8 cm langur. A latlnu heitir hann Rhodeus sericeus amarus. Menn hafa fylgzt nákvæm- lega meö honum vegna þess hve óvenjulega hann fer aö viö fjölgun sina. Hann er aö finna i Miö-Evrópu og vestanveröri Aslu. Karlfiskurinn fær á sig undarlega fallegan appelsinu- rauöan, bláan og rauöan lit, þegar kemur aö hrygningartimanum. A sama tlma vex nokkurs konar pipa eöa rör út úr kvenfiskinum, sem kemur aö gagni, þegar hún hrygnir. Lausn af bls. 7 Nú velur karlinn sér einhverja góða kræklingaskel og siðan fer hann að leita að kvenfiskinum, sem syndir i kring um kræklingaskelina, snusar utan ihana og „kemur sér i mjúkinn” hjá henni. Þegar egg rennur svo út úr eggjaleiðara kvenfisksins kemur hún þvi fyrir inni i öndunaropi kræklings- ins. Þessu næst kemur karlfiskurinn sér fyrir yfir skelinni og sprautar frjói sinu á eggið inni i skelinni. Fiskurinn hrygnir i april og mai, og kvenfiskurinn lætur sér ekki nægja eina kræklingsskel heldur leitar að mörgum skeljum til þess að hrygna i. Eftir tvær til þrjár vikur eru ungarnir farnir að taka á sig mynd. A þessum tima lifa þeir á egginu, en njóta verndar skeljarinnar gegn öllum utan- aðkomandi óvinum. Einnig fá þeir stöðugt til sin hreint vatn fyrir tilstilli skelfisksins. Það er ekki aðeins fiskurinn, sem gagn hefur af þessu samstarfi, lirfur kræklingsins festa sig nefnilega á fisk- ana og lifa á honum þar til þeir geta sjálfir farið að lifa á eigin spýtur. Lausn á síðustu kross’ gátu 15

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.