Heimilistíminn - 22.03.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 22.03.1981, Blaðsíða 1
HE \*J Sunnudagurinn 22. i Sunnudagurinn 22. mars 1981 8. árgangur -i os^* og olífubrauð Ef þið viVjið breyta út frá venjunni getið þið búið til þetta gríska ólifubrauð i staðinn fyrir að baka köku, og berið það svo fram með kvöldkaffinu. tbrauðiðþarf 50 grömm af geri, 1/2 lítra af volgu vatni (37 stiga heitu), 2 l/2tsksalt, ldlolivuolia,2eggca 16 dl hveiti. Fyllinginlbrauðiðer þessi-.hundrað og fimmtíu grömm af smurosti með hvitlauksbragði, 1 dós af olifum (140—150 grömm). Brauðið er penslað utan með eggi. Látið geriö leysast upp i volga vatninu. Þeytiö siöan saman vi6 þaö salti, olfu og eggjum. Hnoðið hveitinu saman við smátt og smátt. Hnoðið deigið vandlega. Stráið hveiti yfir og látiö deigið til hliðar og leyfið þvi að hefast þar til það hefur tvöfaldað stærð sina, Takið deigið fram á ný og hnoöið það vandlega á hveitistráðu borði. Takið helminginn af deiginu og fletjið út I langa köku. Smyrjið hvitlauksostinum yfir og leggið ólífurnar ofan á. Rúllið deiginu saman og búið til kringlu. Ef þið viljið ekki nota hvitlauksost- inn innan f nilluna getiö þið notaö ein- hvern annan ost og til dæmis smátt skorna skinku. Úr afgangnum af deiginu getið þiö biiið til riinnstykki, eöa ef þiö viljið heldur getið þið biiið til aðra kringlu. Einnig má hafa kringluna mun stærri og nota i hana allt deigið. Gríska kringlan úr helmingi deigsins á að nægja handa átta manns.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.