Heimilistíminn - 22.03.1981, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 22.03.1981, Blaðsíða 15
Temja dýr O kynntist dýratemjaranum Clyde Beatty. Frá upphafi var hann fullviss um, aö Beatty og aörir tamningamenn væru algjörlega rangt aö, þegar þeir voru aö temja dýrin. — Þeir héldu sig hafa á réttu aö standa, segir Helfer. — En þjálfunin byggöist á gagnkvæmum ótta og van- trausti. 1 raun og veru hötuðu dýrin tamningamennina. Ibyrjun, þegar Helfer fór að temja dýr beitti hann svipunni, og endaði þaö meö þvi aö dýrin réöust á hann hvað eftir annaö og mörgum sinnum var hann bit- inn. — Þar sem ég lá i riimi minu á sjUkrahUsinu skildist mér, aö það var bliöan og ástUöin, sem beita átti en ekki harkan, segirhann nú brosandi. Þaö, sem skiptir mestu máli, er ást, þolinmæöi og gagnkvæmur skilningur og viröing milli dýrs og manns. Ekki þessi veggur ótta, sem annars hefur verið hlaðinn upp. Að- feröir okkar hafa valdið byltingu i kvik- myndaiðnaöinum. Viö höfum meira að segja látiöbörn stjórna ljónunum. Ekkert þvi likt var hægt áður en viö tókum upp þessar nýju tamningaaöferöir. Þaö væri heldur ekki hægt aö sinna þessari þjálfun eins og nú er gert hjá Helf- er, nema vegna kvikmyndagerðar og sjónvarpsmyndatöku. — Þaö eru miklir peningar, sem liggja i kvikmynda- iönaöinum, segir Toni, — og þeir nægja til þess aö viö getum sinnt öörum verk- efnum, sem viö höfum áhuga á. — Viö þjálfum um það bil 90% þeirra viltudýra, sem fram koma i kvikmyndum um allan heim. Svo aö segja i hverri viku kemur eitthvert af Helfer-dýrunum fram i sjóvarpsþáttum, segja hjónin. Hjónin hafa yfir aö ráöa 10 krókódilum, sem er veriö aö nota viö gerö kvikmyndar, 11 simpansar sýna táknmál i kvikmynd, sem heitir Chimps in Florida. Clyde, 10 ára gamall orangutan, sem Ralph og Toni fengu Ur dýragaröi i Kanada, þegar hann var 7 mánaöa gamall, hefur leikiö meö Clint Eastwood i myndaflokknum Every Which Way but Loose, sem einmitt var sýndur í Reykjavik nú ekki alls fyrir löngu. — Clyde er einn af fjölskyldunni. Ariö 1969 voru Toni og Ralph i þann veg- inn aö opna æfingastöö fyrir dýr á búgaröi sinum i Kaliforniu, og átti hún að nefnast Africa/USA. Þá komu flóöin og lögðu allt i rúst. Þau létu þó ekki bugast. — Við töp- uöum aleigunni, segir Toni. — Og þaö hefur tekið okkur langan tima að byggja upp aftur, þaö sem viö áttum áður. Nú erum viö loks aö ná settu marki. Við höfum stundaö tamningu i öll þessi ár, en nú langar okkur til þess aö fara aö breyta eitthvaö til. Ralph langar til þess aö fara aö skrifa bækur og framleiða og stjórna kvikmyndum þar sem dýr fara meö aðal- hlutverkin. Eitt af siðustu verkefnum Helfers-hjón- anna og yfirdýratemjara þeirra, Boone Narr, sem kom til þeirra fyrir 10 árum, skömmu eftir að hann kom heim frá Viet- Lausn á síðustu kross■ gátu W2 £Y7 0, a/|6 TylÆ fí_u_ AJLT. F L fl Kl fl L L fí K |X V fí K 0 L F ■ fí R fí £ K N u M ■ R I T fí H Æ vc A L L TÍ ■ K I D í L E Ð L I S 6 r 0 Ð n ■ o V ■ L I W R £ ■ K U T fí R | m £ N M u N ■ L U K M V E y ■ N fl S1 L A K S' T E L I s r v 1 Nj A N 1 fl' r K, Ú N I K u 61 fl ■ p A M A S K A K pi R U fí G ■ G U L fí rt O K Ý Ð j'' •M fl rI £ N p 1 L L ■ IV r V fí R í 1? N A R Z I U fí R £ I K ■ F fí T ■ fl s I ■ fi' N ■ Ð ■ N ■ G RJ Æ Ð A N D l L P X K N f) R ■ L A N P Pt Ð K a u T» A N N' A s A M rr fr O nam, er aö þjálfa 7 ljón, sem koma fram I kvikmyndinni Savage Harvest. — Þetta er hrollvekja, þar sem fram koma 26 villt dýr, segir Toni. — Myndin fjallar um Kikuyu-þjóöflokkinn i Afrlku. Hjá ættflokki þessum er þaö venja, aö reka gamalt fólkút fyrir þorpiö til þess aö þaö megi deyja þar drottni slnum. Þaö er trú manna, aö deyi fólkiö inni I þorpinu losni andi þess ekki þaðan. Dýrin umhverfis þorpið hafa veriö alin á mannakjöti. Er ekki svona kvikmynd nokkuö mót- sagnakennd ef litið er á starf ykkar ogv kenninguna um að beita ást og umhyggju viö þjálfún dýranna? — Jú, segir Toni. — Viö höfum hugleitt þaö. Ég býst viö, aö fólki muni finnast þaö. En þessi mynd er byggð á staö- reyndum. Þaö eru ljósar og dökkar hliöar á ölium málum. Þetta sýnir aöeins, aö . framkoman eða atferliö fer eftir aöstæöum hverju sinni. Ég trúi þvi ekki. aö nokkur vera sé fædd vond. Þfb Svo spyr ég ykkur bæöi sömu spurn ingarinnar og þiö svariö. — Þaö fer nú eftir ýmsu... Hvaða dýr er þetta: Hér á myndinni er dýr, sem hefur falií sig, en hvaöa dýr skyldi þaö nú vera? Dragið linurnar frá einum og upp I 48 og þá hafiö þið lausnina fyrir augunum. 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.