Heimilistíminn - 29.03.1981, Side 1

Heimilistíminn - 29.03.1981, Side 1
Fljótgerðir réttir úr nokkrum dósum Stundum koma gestir til okkar óvænt, og þá getur verið bráðgott að eiga fáeinar niðursuðudósir með hinu og þessu i eldhús- skápnum. Má þá gjarnan búa til einhvern góðan rétt i fljótheitum. Hér munum við birta tvær uppskriftir af smáréttum úr dósum. Annar er aðallega byggður á kræklingum en hinn á sardinum. Hvort tveggja er auðvelt að fá i verzlunum. Fyrst eru það kræklingarnir Dós af reyktum kræklingum I oliu (ca 200 grömm), 1 meöalstór púrra, 1 dl rjómi, ein dós af tómatpuré (5) grömm) 1/2 tsk. salt, svolitiö af svört- um pipar, 1 dós af baunum, (3—400 grömm), 8 ristaöar brauösneiöar. Helliö oliunni af kræklingnum. Hakkiö eöa merjiö sundur 2/3 af kræklingnum og geymiö afganginn til þess aö skreyta meö á eftir. Skeriö pdrruna niöur i fina strimla. Steikiö i ofurlitilli kræklinga-oliu. Blandiö möröum kræklingnum saman viö, og einnig rjómanum, tómatpuré, salti og pipar og hræriö I. Helliö safanum af baununum og blandiö þeim varlega saman viö. Látiö þetta malla viö vægan hita i ca. 5 minútur. Setjiö svo kássu þessa ofan I ristuöu brauö- sneiöarnar og skreytiö meö heilum kræklingi. Beriðfram heitt. Og svo eru það sardínurnar Sex miölungsstórar soönar kartöflur 2 laukar, l dós af sardinum i tómatsósu ca 250 grömm, 1 dl rjómi, 1/2 tsk. salt svolítiö af svörtum pipar, 2 eggjahvit- ur, 1/2 dl majónes. Takiö utan af kartöflunum og skeriö þær niöur i sneiöar. Fariö eins aö meö laukinn. Steikið laukinn i svo- litillifeiti, eða þar tilhann hefur fengið á sig smálit. Smyrjið ofnfast form og setjið kartöflurnar i botninn. Setjið iaukinn ofan á og aö lokum eru sardin- urnar lagöar ofan á og tómatsósu helt yfir. Stráið salti og pipar yfir og helliö siöast rjómanum yfir allt saman. Að lokum þeytiö þið eggjahvlturnar og hrærið majónesinu saman við. Bak- iö 1250 stiga heitum ofni i 10-15 minút- ur. Boriö fraip heitt og helzt með græn- metissalati, ef þiö eigið þaö. N

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.