Heimilistíminn - 29.03.1981, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 29.03.1981, Blaðsíða 3
brúöukjólar. Gangiö frá faldinum aö neöan og hálsmáli og ermum. Kjóllinn er opinn i bakiö, svo auövelt er aö máta hann á dúkkuna. Þiö ráöiö hvernig þiö gangiö frá kjólnum i bakið. Kannski væri einfaldast aö setja smellur, svo væntanlegur eigandi geti klætt dúkkuna úr og i eftir vild. Skórnir eru búnir til úr efnisbút, sem er 4,4 cm á kant og hafið skóna meö sama lagi og fæturnir eru á teikning- unni. Saumið skóna saman og setjiö á dúkkuna. Brjótiö inn i aö ofan og saumið skóna fasta i fæturna. Búið til svolitla slaufu úr fallegum boröa og festiö framan á skóinn. Háriö er búiö til á þann hátt aö klipptireru niöur 16 endar af garni, 7,5 cm langir. Leggiö þá yfir höfuöiö, þannig að framan myndi þeir hæfilega siöan topp yfir enninu. Saumið endana fasta niöur á höföinu miöju. Þá er komiö aö þvi aö klippa niöur háriö til hliöanna. Þar þurfa endarnir aö vera 30 cm langir, og hafiö þá eins marga og ykkur finnst hæfi- legt, svo dúkkan sé með sæmilega þykkt hár. Saumiö háriö fast niöur á höföinu, og jafnið það svo allt i kring. Hatturinn er búinn til úr efnisbúti, sem er 7,5 cm x 18,5 cm aö stærö. Brjótiö inn i aöra lengri hliöina, og saumiö saman. Bindið hattinn saman i toppinn og festið hann á hausinn á dúkkunni. Svo er komiö aö þvi aö snyrta dúkk- una i framan. Klippiö tvo litla bláa depla sem augu, og limiö þá eöa saum- iö á andlitiö. Tveir stórir bleikir deplar koma í kinnastaö og svo kemur minni bleikur depill fyrir nef. Saumiö munn- inn meöfallegu rauöu garni, og hann á aö ná alveg upp aö kinnum. Margir kokkar eyðileggja hreinlega matinn, já, allt of margir. Karlmaður missir jafn- vægisskynið eftir fjögur glös af áfengi, en konan eftir fjóra kossa. Ef falleg stúlka kyssir mig á kinnina sný ég bara hinni kinninni að henni. Til eru fleiri konur 29 ára gamlar, sem eru þrítugar heldur en þrítugar konur, sem eru 29 ára gamlar. Tæknilegar framfarir hafa hvorki bætt mann- eskjuna né veðrið. 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.