Heimilistíminn - 29.03.1981, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 29.03.1981, Blaðsíða 8
Þessi mynd var tekin áriö 1977, áöur en Valentina og Leonid geröust pólitfskir flóttamenn. Hér dansa þau Kitri og Basil f Don Quixote. hvað gerzt hafði. Hún ásakaði aðeins Leonid. — Hann er br jálaður, en það ert þú ekki, sagði hún milli ekkasoganna, þegar hún talaði við dóttur sina i sima eftir þennan at- burð. — Komdu heim aftur! Valentina sem er 26 ára gömul og Leonid sem er 33 ára, höfðu ekki gert þetta af óyfirveguðu ráði og það var ekki bara annað þeirra, sem ákvörðunina tók. Þau höfðu verið að hugsa um þetta þau sex ár, sem þau höfðu verið gift. Valen- tina hlakkaði til þess að fá frelsi til þess að geta farið óáreitt i kirkju, þegar hana langaði til. Það hafði ekki verið auðvelt vegna þess að stjórnendur Bolshoi- ballettsins höfðu litið slfkt illu auga. Bæði dreymdi hjónin lika um að geta fengið að dansa hvar sem væri i heiminum, án póli- tiskrar ihlutunar. Leonid og Valentina voru ekki sömu stórstjörnurnar og þeir sovézkir dansarar aðrir, sem hingað til hafa beðið um hæli á Vesturlöndum. Þar má nefna Rudolf Nureyev árið 1961, Nataliu Makarovu árið rdmu ári. Þetta var siðasta sýning dansaranna i Bandarikjunum. Að henni lokinnigengu Kozlov-hjónin Ut um bakdyr leikhUssins iLos Angeles. Venjulega hafði allt verið lokað og læst og þess vegna fylgdist sú tylft KGB-manna, sem ferðaðist með dönsurunum, ekki með þvi sem var að gerast. Leonid og Valentina höfðu komið þvi svo fyrir áður að dyrnar voru ólæstar i þetta sinn. Þau gengu út meðdansarapokana sina eina ihöndum. 1 þeim var ekki annað en ballettfatnaður þeirra, snyrtivörur og baliettskórnir. — Fimmtiu skref voru eins og heil mannsævi segir Valentina, þegar hún hugsar til þessarar stundar. Þau vildu ekki stofna bandariskum vini sinum i hættu eða skapa honum vandræði en hann hafði hjálpað þeim til þess að komast I burtu. Þess vegna fóru þau ekki strax um kvöldið heim til hans heldur létu fyrirber- ast i Volkswagen-sendiferðabil skammt undan. Eftir nokkurn svefn vaknaði Valentina og opnaði blágráu augun sin klukkan sex um morguninn, brosti til Leonids og sagði: — Þettaer nýja lifið okkar. Engin loftkæling, litill bill. Þetta er slæmt. BOLSHOI-DANSARARNIR TILEINKA SÉR BANDA- RÍSKA LIFNAÐARHÆTTI Þegar sovézku dansararnir Valentina og Leonid Kozlov stungu af frá sýningu Bolshoi ballettsins i Los Angeles fyrir ári og gerðust pólitiskir flótta- menn kenndi móðir Valentinu ekki hinu spilta vestri um 1970, Mikhail Baryshnikov árið 1974 og Aleksandr Godunov, sem stakk af aðeins 24 dögum á undan Kozlovhjónunum. Dansferill þeirra var þvi i töluverðri hættu. — Þessi tiltekt okkar kom á óvart jafnt I Sovétrikjunum sem i Bandarikjun- um, segir Leonid á heldur lélegri ensku. Lokasýning Bolshoi-ballettsins á Romeó og Juliu var 16. september fyrir Kozlov-hjónin tala litið um ástæðurnar fyrir brotthlaupi sinu. Kannski liggja til þessfleiriástæður en tungumálaerfiðleik- arnir. Þau eiga nefnilega bæði fjölskyldur sinar heima i Sovétrikjunum. Þau höfðu svo sannarlega aldrei þurft að liða skort þar eystra. Bolshoi-starfsmenn lifa góðu lífi. Þau áttu geysistóra (á rússneskan mælikvarða) tveggja herbergja ibúð sumarhús og Fiat-bil. Að sjálfsögðu áttu þau ekki einn einasta eyri, þegar þau yfirgáfu dansflokkinn I Kaliforniu. Rússneski sellóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Mstislav Rostropo- vich hjálpaði þeim þó litillega með þvi að lána þeim i byrjun 2000 dollara. Hann gaf okkur li'ka tvö góð ráð varðandi lifið i Bandarikjunum segir Leonid. — Við skyldum ekki lesa gagnrýnina eftir dans- sýningarnar vegna þess að hún væri ein- tómt kjaftæði. Svo sagði hann okkur að Leonid og Valentina hafa reynt aö bæta enskukunnáttuna meö þvi aö horfa á sjón- varpið. Þau hafa tileinkað sér þann bandariska siö aö fá sér eitthvaö f gogginn á incöan augiýsingarnar eru.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.