Heimilistíminn - 29.03.1981, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 29.03.1981, Blaðsíða 15
PENNA VINIR Ég óska eftir pennavinum á öllum aldri, er sjálfur 23 ára. Ahugamál eru margvisleg og ég svara öllum bréfum. Gisli Helgason, Skúlagötu 64, Reykjavik. Agæti Heimilis-Timi, Ég er niu ára gömul og safna servi- ettum. Nú á ég orðið um 600 mismun- andi tegundir. Viltu birta nafnið mitt i blaðinu, vegna þess að mig langar að komast i samband við fleiri krakka, sem safna. Bezt væri að fá 5-10 serviettur i fyrsta bréfi, og þá get ég sent strax jafnmikið til baka. Kær kveðja, Guðný H. Jónsdóttir, Bláhvammi, 641 Húsavik. Nick Simpson, 6 Pinder Close, Waddington, Near Clitheroe, Lancas- hire, England er mihi tvitugs og þri- tugs og óskar eftir að komast i bréfa- samband við Islendinga. Karen Canning 16, Harrow Rd. Whitnash, Leamington Spa, War- wickshire, CU31 2JD England. Hún er 17 ára gömul og hefur áhuga á bréfa- skriftum, teikningu, músik og fl. Hún vill skrifast á við Islendinga. Jill Page 23 Parkway, Gaywood King’s Lynn, Norfolk PE30 4PA Eng- land. Hún er 17 ára og áhugamál henn- ar eru að elda mat, safna plakötum og spila plötur. David Mclntyre, Otterburn House 83 Doldyhill Lane, Newby, Scarborough, North Yorkshire England. Hann er 18 ára og áhugamál hans eru lestur, músik og iþróttir. Sue Fielder, 7 Gussage Rd. Park- stone, Poole, Dorset BH12 4DZ Eng- land. Hún er 17 ára og áhugamálin eru Lausn á síöustu kross’ gátu bréfaskriftir, rúlluskautar, póstkorta- söfnun, lestur, músik og bióferðir. Jackie Taylor 35 the Coverdales, Gascigne Estate, Barking Essex, IGll 7JY England. Hún er 18 ára og hefur áhuga á tennis, músik, íótbolta og lestri bóka. Armanda Langdon, The Links Stores, 166-168 Coast Rd, Rhyl, Clwyd, North Wales, LU8 3RE, England. Hún er 18 ára og hefur áhuga á bréfaskrift- um póstkortasöfnun og ýmsu öðru. Eru þœr eins? Og mig sem langaði bara i ein- faldan plötuspilara. 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.