Heimilistíminn - 12.04.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 12.04.1981, Blaðsíða 1
Sunnudagurinn 12. 8. árgangur Gerrúlla með eplum, rúsínum og möndlum Fersk og góð eplalengja er góð með kaffi. Uppskrift- in, sem hér fylgir með er nóg i tvær eplalengjur og nægir þvi svo sannarlega með kaffi handa nokkuð stórum hópi fólks. t eplalengjuna þurfiB þiö: 2 1/2 dl köld mjólk, 50 grömm af geri, 3 msk. sykur, 1 egg, ca 3/4 litri af hveiti, 300 grömm af smjöri e6a smjörliki, ca 1 dl. hveiti til þess aö fletja Ut meö. 1 fyllinguna þurfiö þiö: 4 epli 1 dl. rúsi'nur, 3 msk sykur, 1 dl finthakkaBar hnetur, 1 msk rifinn appelsinubörkur. PensliB lengjuna meB eggi og skreytiB meB perslusykri og möndlu- flögum. Hræriö saman ger, sykur, kalda mjtílk, egg og mestan hluta af hveit- inu. GeymiB svolftiB af hveiti til þess aB fletja Ut meo, ef þörf krefur FletjiB nU Ut deigiB I stóra ferkantaBa köku. RifiB niBur 2/3 hluta smjörsins ofan á kökuna og brjótiB haaa saman f þrennt, eins og munnþurrku og geymiB á köldum staB I ca 15 minUtur. NU skuliB þiB fletja deigiB Ut á nýjan leik, rifa niBur á þaB sem eftir er af smjörinu og brjóta saman eins og fyrr og láta vera á köldum staB 115 minút- ur. SkiptiB deiginu i tvennt og fletjiB þunnt Ut. LeggiB einn fjórBa af epla- sneiBunum, rUsinunum, hnetunum, sykrinum og appelsinuberkinum á kökuna. SetjiB þetta eftír miBri endi- langri kökunni. BrjótiB deigiB yfir og setjiB jafn mikiB og fyrr af fyllingu ofan á og brjótiB deigiB yfir. ÞrýstiB saman bæBi til endanna og eftir rUllunni endilangri, BUiB til aBra rullu eins Ur þvi sem eftir er af fyllingunni. LeggiB rUllurnar á ósmurBa plötu. StráiB sykriog möndlum yfir og bakiB i 250 stiga heitum ofni i 15 til 20 minUtur.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.