Heimilistíminn - 12.04.1981, Blaðsíða 14

Heimilistíminn - 12.04.1981, Blaðsíða 14
Leikfimisalur er á heimilinu. Óvenjulegar aðferðir Framhald af bls. 9 ekkert sérstakt námskeiö í „öryggisráö- stöfunum”. Viö gerum þaö á annan hátt. Viö skulum bregöa upp svipmynd, sem viö höfum oft séö. Faöir kemur i heim- sókn til okkar meö fjögurra ára son sinn meö sér. Hann leiöir hann aö hringjunum, sem eru of háir fyrir barniö. An andartaks hiks lyftir faöirinn barninu upp I hringina. — Haltu þér fast, ráöleggur hann. En sá litli veit ekki enn, hvaö „fast” þýöir. Og faöirinn gerir sér heldur ekki grein fyrir þvi, hve öruggt tak sonur hans hefur á hringjunum. Barniö missir takiö, þegar faöirinn fer aö sveifla þvi til i hringjunum, vegna þess aö viö þaö eykst 14 álagiö skyndilega á handleggi þess. Bæöi faöir og barn komast i uppnám. Við lyftum aldrei barni upp i þá hæð, sem það kemst ekki sjálft i. Þess í stað lækkum viö hringina þannig aö barnið geti náö þeim sjálft. Börnin eiga við sina erfiöleika aö etja og foreldrarnir við sina. Feður geta aldrei staöiztaöknýja börn sin áfram og hvetja þau, og mæðurnar að vera sifeilt aö veita, oft ótimabæra hjálp. Meö öörum oröum, þaö er bannaö að veita aöstoð og bannaö aö ýta á eftir börnunum. Hvernig er þá hægt aö ná þeim árangri, sem óskað er eftir? Þvi má koma til leiðar meö gleðinni yfirþvi, þegar litlu manneskjunni tekst að gera eitt eöa annaö. Samkvæmt okkar at- hugunum, er þetta langáhrifarikasta hvatningin fyrir barnið. — Hve miklum tima eiga börnin að verja til iíkamsæfinga? — Anja, fjögurra ára, og Julia, þriggja ára (nú er Anja 14 og Júlía 12), klifra upp á stöl, þaöan upp á borö og stökkva af þvi ofan á þykka gólfábréiðuna, siðan er þaö aftur stóllinn, borðið, gólfábreiöan... Þær gera þetta 72 sinnum i röö! Þegar Anton var fimm ára gerði hann einu sinni 500 knébeygjur! Þau geta hangið i köðlunum i 10—15 minútur, klifraö þaöan uppá þver- slána, þaöan yfir i veggslárnar. (Börnin eru i leik: Gólfið er „vatn” þar sem þau geta „drukknaö”, af þeim sökum hreyfa þau sig alltaf i loftinu fyrir ofan gólfið.) Hver er bezta aðferðin til þess aö koma á fyrirmyndaræfingum? Enginn getur ákvaröaö betur en barnið sjálft, hver er dagleg þörf þess fyrir hreyfingu, svo og hvergeta þesser. Ekki einu sinni hæfasti iþróttaþjálfari. Hvers vegna ekki að treysta náttúrunni? Of mikið álag er þvi aöeins hugsanlegt, aö barniö sé knúiö til þess aö gera eitt- hvaö, sem er meira en geta þess segir til um. Slikt kemur aldrei fyrir i leikjum. Af þvi leiöir, aö leikfyrirkomulagiö er örugg- asta tryggingin gegn of miklu álagi, þar á meðal likamlegu álagi. — Hvert er forskólastig Iikamlegs þroska barna þinna? — Þaö fer eftir þvi viö hvaö er miöaö. t barnaheimilum og skólum er mat á likamlegum þroska barnsins venjulega byggt á upplýsingum um mælingar á hæð, þyngd og brjóstmáli. Samkvæmt þessu eru börnin okkar meöalbörn. En sé dæmt eftir þeim eiginleikum, sem þjálf- arar leggja til grundvallar, þegar þeir velja drengi og stúlkur til inngöngu I iþróttaskóla (kraftur, hraöi, mjúkleiki, fimi, þol) veröur útkoman önnur: Synir okkar og dætur eru langt á undan jafn- öldrum sinum. Við uppgötvuöum þennan mismun mjög snemma. Þaö er t.d. álitiö, aö hjá þriggja ára gömlu barni fari fyrst aö þroskast hæfileikinn til þess aö hlaupa. A þessum aldri hefur bamiö ekki enn náð „flugstiginu”. Það kjagar hratt áfram fremur en hleypur. Þrátt fyrir þetta gátu börnin okkar auðveldlega hlaupiö, er þau voru þriggja ára. Aðeins sjö börnum er „leyft” að stökkva úr 70 sm. hæð. Einnig er sagt td. að 5—6 ára gömul böm geti hlaupiö 30 metra vegalengd, en heldur ekki meira, * og að þau eigi ekki að ganga meira en 500 metra. 1 okkarfjölskylduhafa þriggja ára krakkar labbað tvo til þrjá kilometra, og haldið i viö okkur, jafnvel þótt við höfum gengið á eðlilegum gönguhraða. Fimm ára bam fylgdi okkur eftir á gönguferð og lagði að baki 20—25 km. á dag. Þegar matarhlévar tekið lögðusthinir fulloönu undir tré og teygðu úr þreyttum fótum, en strax og krakkarnir höföu lagt frá sér bakpokana, fóru þau að leika sér eöa fóru I könnunarleiöangra um hiö ókunna land- svæöi. Okkur skildist, að geta barnanna var miklu meiri heldur en við héldum. Svona var það sem viö byrjuöum, og þessi varö árangur okkar... Höfuömæli- kvaröi okkar á réttmæti þeirrar aöferöar, sem við höfum valið, hefur alltaf veriö bömin sjálf. Við urðum ekki alltaf sam- stiga þroska þeirra og gerðum oft mistök i ágizkunum okkar, og vanmátum greini- lega getu þeirra. En þaö vom ánægjuleg mistök! Eldri börnin taka þátt i uppeldi yngri barnanna.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.