Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 1
n 5| Sunnudagur 26. april 15) Sunnudagur 26. april 1981 8. árgangur Enginn morgunmatur án marmelaðs i Englandi Sagt er, að hvar svo sem Bret- ar búa, sé stór marmelaðikrús á morgunverðarborðinu. Enskur morgunmatur er víst lítið annað en brauðsneið eða rúnnstykki með marmelaði og kannski smjöri líka/ þegar bezt lætur og svo kaffibolli eða te. Sennilega kaupa nU orðið flestar fjöl- skyldur marmelaðið sitt i buö i Englandi en stöku fjölskylda lætur sig þó hafa þaö að biía það til, að minnsta kosti svona til hátföarbrigða. IFrakklandi þýðir marmelaðiö nokkurs konar sulta eða þykkt ávaxtamauk f flest- um tilfellum biíið til Ur aprikósum eða epl- um. I Englandi er marmelaði ekkert annað en marmelaöi og búið til úr sítrus- ávöxtum svo sem appelsinum og sítrón- um og i þvi er rifinn börkurinn utan af ávöxtunum. Marmelaði sérfræðingar segja að bezta marmelaðiö fáir þU Ur Seveille-appelsln- um, sem eru svolitið ramar. Þá verður marmelaðið mun bragðmeira en væri þaö bUið til Ur sætum appelsinum. Ekki veit ég, hvort við hér á landi eigum kost á þvf að kaupa Seville-appelsinur. Að minnsta kosti hef ég ekki heyrt þær auglýstar og f Bandarikjunum er sagt, að þær séu mjög dýrar beggja vegna AUantshafsins og að- eins hægt að fá þær þar i landi einn eða tvo mánuði á ári hverju. Svo er sykurinn lfka dýr um þessar mundir, en Bretar láta það ekki aftra sér frá þvi aö bUa til og boröa marmelaðið svo gottþykir þeim það með morgunbrauðsneiðinni sinni. Hvað viðkemur venjulegum sætum appelsinum, þá má alls eins nota þær í marmelaðið eins og þessar dýru og vand- fengnu Seville-appelsinur. Þar við bætist að börnum finnst það mun betra heldur en rammt marmelaðið Svo er lika ágætt að bUa til marmelaði Ur greipfrUtt, og sitrónum og ávexti sem kallaður er lime og er Hkastur sltrónu að- eins sterkari og minni. Þessum ávöxtum má öllum blanda saman^ eöa nota þá hvern fyrir sig 1 marmelaöið. Éinnig er ágættað bUa til marmelaði Ur aprikósum, ananas, ferskjum og perum og sumum finnst ekkert betra en marmelaði bragð- bætt með engifer. Marmelaði úr sætum appelsínum 4 stórar appelsinur, 8 bollar af sykri, 10 bollar af vatni, 5 sltrdnur. Þvoið ávextina og skerið niður i þunnar sneiðar. Setjið steinana i svolltin lérefts- poka. Setjið ávextina vatnið og steinapok- ann I pottog sjdöið við vægan hita I eina og hálfa klukkustund eða þar til mestur hluti vatnsins er gufaður upp. NU skulið þiö taka steinapokann upp Ur og setja þess i staö sykurinn Ut i. Hræriö stööugt I og haf ið ekki háan hita á plötunni á meðan sykurinn er að leysast upp. Látið suðuna koma upp á marmelaðinu og siöan sjóða I 10 minUtur, eða þar til maukið er hlaupið saman. j> »

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.