Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 2

Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 2
NU ermarmelaðið látið kólna svolltið og siöan hrært lltilega i þvi, áöur en þvi er hellt í heitar krukkur. Krukkunum má loka hvort sem er á meðan þær eru enn heitar eöa ekki fyrr en marmelaðiö er orðið alveg kalt. Sítrónumarmelaði Fáið ykkur sex sitronur og reynio aö velja þær þannig að börkurinn sé ekki mjög þykkur. Skeriö þær niöur i þunnar sneioar. Svo þarf 6 bolla af vatni og sykur. Setjið sltrónurnar I pott meö vatninu og með steinunum á sama hátt og gert var i uppskriftinni hér að framan. Látið sjóða við vægan hita I eina og hálfa klukku- stund. NU látið þið avextina og safann í sikti og skiljið safann frá og mælið hann. Svo á aö setja tvo bolla af sykri fyrir hverjatvobolla af safa. Hræriö sykrinum saman við og látið hann leysast upp I pott- inum, en hitinn á plötunni má ekki vera of mikill. Látið svo suðuna koma upp rétt smástund, eða þar til marmelaðið hefur hlaupið. Setjið á kriísir. Greipfrútt-marmelaöi 3 greipfriitt, 3-4 sitrónur, 9-12 bollar af vatni, 12 bollar af sykri Þvoið og hreinsið ávextina. Takið stein- ana Ur þeim og setjið i poka eins og áður hefur verið gert. Pressiö safann úr ávöxt- unum og skerið slðan niður með berkinum og öllu saman. NU er þetta sett I pott og soðið f 2 klukkustundir með vatninu eða þar til börkurinn er orðinn mjUkur. Þá ætti vatnið líka aöhafa minnkað um helm- ing. Takið steinapokann Ur og kreistið vel Ur honum safann og bætið þessu næst sykri Ut i. Hrærið I þar til sykurinn er uppleystur. Látið suðuna koma upp og sjóðiö þar til marmelaðið er farið aö stiröna eða þykkna. Látiö svo ktílna I 15 minUtur. Hræríð þá varlega i svo börkurinn blandist jafnt I pottinum og hellið I krukk- ur. Þriggja ávaxta marmelaði Takið þrjii pund af ávöxtum, t.d. þrjú greipfriitt, 3 appelsfnur og þrjár sftrónur. Einnig þarf 12 bolla af sykri. Þvoið og þurrkið ávextina og skerið þá I báta. Skerið þá slðan enn smærra niður. Takið steinana Ur. Mæliö nU hvaö þiö eruð meö mikiö af ávöxtum og safa og setjið siöan þrisvar sinnum meira vatn Ut I. Setjið steinana I léreftspoka og setjið Ut I pottinn. Látiö þetta standa i 24 klukku- stundir. Þessu næst er suðan látin koma upp á ávöxtunum og látið sjóða I tvær klukku- stundir. Takið steinapokann Ur og mælið ávextina og safann sem I pottinum er. Það ætti að láta nærri að þið væruð með 12 bolla. Þetta er af tur sett i pottinn og sama magni af sykri blandað saman við. Hræriö i þar til sykurinn hefur leystst upp en þá er suðan látin koma sem snöggvast upp á ávaxtahlaupinu. 2 Bœrinn mörkinni 1 Sovétrikjunum spretta upp nýir bæir á hverju ári. Það er stefna sovésku stjórn- arinnar að uppbygging bæja veröi I þeim héruðum sem nýlega hefur verið byrjað að vinna náttUruauðlindir I, t.d. I Slberiu, við ollu- og gassvæðin i Tjumen, i f jarlægu austri og meðfram járnbrautarlinunni Baikal-AmUr. 1 byrjun áttunda áratugsins bjuggu um 50 prósent allra bæjarbUa Sovétrikjanna I nýjum bæjum. Schefchenko er dæmi um bæ, sem byggður er á áður óbyggðu svæði, I héraði þar sem veðurfar og landfræðilegar að- stæður eru mjög erfiðar. Þetta er einn af yngstu bæjum rikisins og er nUna iðnaðar-, stjórnunar- og menningarmiðstöð fyrir Mangischlak-héraöið I Kasahstan. Þetta er eini bærinn I Sovétrikjunum sem ein- ungis er „tilbUið" ferskvatn, en það er unnið Ur Kaspiahafinu og afsaltað með tækjum, sem nota raforku frá kjarnorku- ' veri. „Aöaihvatinn" að uppbyggingu bæjarins.Schefchenko eru hin miklu lög nytjamálma á nesinu Marigischlak. Eyðimörkin, sem er ferskvatnslaus, er háslétta, saltjörð. Þar er drepandi sólar- hiti og nistandi vetrarvindar, sandrok og enginn gróður. Svona leit þetta Ut, þegar ibUar bæjarins komu til austurstrandar Kaspiahafsins 1 byrjun sjöunda áratugs- ins. Mörg vandamál urðu á vegi arkitekta °g byggingamanna bæjarins en reynsla, sem þegar hafði fengizt af uppbyggingu annarra bæja hjálpaði þeim að leysa þau. Sumarið hér er þurrt, steikjandi sólar- hiti og hiti fer upp 145 gr. C. Jarðvegur er grýttur og hitnar á yfirborðinu allt að 60- 70 gr. C. Veturinn er snjóléttur, en vinda- samur. Þrisvar, fjórum sinnum á mánuði, þegar vindhraðinn fer yfir 20 metra á sek- Undu, sést ekkert fyrir sandroki. Jarðveg- urinn fer yfir 6 metra á sekúndu, dreifast u.þ.b. 50 tonn af sjávarsöltum á hvern fer- km. strandarinnar (bærinn er við strönd- ina), miðað við ár. Tií þess að reisa bæ viö þessi erfiöu skil- yrði þurfti nákvæma konnun á sérkennum héraðsins. Samhliða henni varð að gera áætlun um byggingu þeirra mannvirkja sem hafa áhrif á lausn veðurfarsvanda- mála bæjarins til þess að þar gæti orðið hið þægilegasta umhverfi. Arkitektarnir þurftu aö finna leiöir til þess að bægja slæmum áhrifum eyði- merkurinnar frá og mynda skuggsæla staði. Aðalumferðaræöar bæjarins voru lagð- ar I sömu átt og rikjandi vindar blása og sem beinastar götur veita beztan gegn- umtrekk um bæinn. Skynsamleg staösetning iönaðarhverfa, með tilliti til vinda gæti hlift IbUðahverf- um við skaðlegri mengun frá iðnfyrir- tækjum. Bærinn er skipulagður Ut frá sjónum . Þegar heitt er býður strandlengjan við Kaspiahafið upp á þægilegt andrUmsloft, - nokkuð lægri hita, friskandi hafgolu og ströndina sjálfa. Þess vegna er strand- lengjan hvlldarstaður ibUanna. Bærinn er tengdur hvlldarsvæðinu með breiöum götum og gangstigum I gegnum IbUðahverfin. Græn gangstlgsröndin við breiðgötuna meðfram sjónum undirstrik- ar strandlinuna. Hverfamiðstöðvar og miðbærinn opnast að hafinu og tengjast listigörðum, sem teygja sig langt inn I IbUðarhverfin. Gróðurinn stuðlar líka að bættu veðurfari og opnar leið fyrir hafgol- una inn i fjarlæg hverfi. Allt frá þvi að uppbygging bæjarins hófst hefur mikið verið unnið að tækniUr- bótum viö framleiðslu einingahUsa. Með þetta markmiö I huga hefur verið komiö upp viðamiklum byggingariðnaði I Mangischlak. Með veðurfarið I huga voru framleiddar fyrir Schefchenko margar gerðir eining- arhUsa. IbUðarhUsnæöi er undirstaöa sérhvers bæjar. Þess vegna hefur eðli f jöldafram- leiðslunnar áhrif á byggingarlistina og byggingarefnið. Landslagið og strönd Kaspiahafsins gáfu arkltektum góða

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.