Heimilistíminn - 26.04.1981, Síða 3

Heimilistíminn - 26.04.1981, Síða 3
Vatn frá Kaspíahafi leitt i leiöslum til afsöitunar til borgarinnar Schefchenko. möguleika á að skapa skemmtilega ibúðahúsaþyrpingu, sem fellur vel inn i umhverfið. Auðvitaö er uppbygging bæjarins óhugsandi nema gott samræmi sé milli landslags bæjarins og gróðurrikis. í Schefchencko, i eyðimörkinni, er þetta sérlega áriöandi. Bærinn er ólikur um- hverfinu, sem er alveg laust við allan gróður. Hvert einasta tré og grasstrá er gróðursett, sett niður af mannahöndum. Ekki er enn búið að leysa vandamálin sem fram komu við áætlun gróðursetn- ingarinnar. Ekki búiö að binda með gróðri eyðimörkina i kringum bæinn. Þetta veld- ur miklu sandfoki og eiginlega er ómögu- legt að gróðursetja stór tré. Þess vegna þurfti að finna aðra lausn, malbikað svæði var stækkaö, sólþök og ýmsar skuggavaldandi byggingar voru mikið notaðar, svo og gróðursetning trjáa meöfram götum og stfgum, mismunandi aðferöir til vökvunar o.s.frv., allt þetta var notaö i samræmi við byggingarlist- ina. Opinberar byggingar miðbæjarins taka tiltölulega litið rúm i samanburöi viö ibúðarbyggingar. Hús og byggingar i miðbænum eru ekki allar byggöar á hefðbundinn hátt, heldur eftir teikningum, sem voru sérhannaöar fyrir þennan bæ og tengdar meö sameig- inlegu innra skipulagi. Hlutföllin eru ná- kvæmlega unnin og notuð eru litrik bygg- ingarefni, rauöleitur móbergssteinn og kalksteinn úr héraðinu, gulllitaö ál á svöl- um og viöarklæðning með grófri áferð. Allt þetta leiddi til þess að yfir bænum er sérstakur heildarsvipur. 1 Schefschenko búa rúmlega 110 þús. manns. Reynslan, sem fengist hefur þar, kemur sér vel viö gerð annarra byggingaráætlana, og hún auöveldar arkitektum og byggingarmönnum auövit- aö mikið vinnu við gerö áætlana fyrir nýja bæi i Sovétrikjunum. Já, og reyndar ekki aöeins i Sovét- rikjunum. Reynslan hér viö þessar erfiðu aöstæöur getur komið að góðu gagni fyrir arkitekta annarra landa. Það var ekki að ástæðulausu að alþjóðasamtök arkitekta veittu arkitektum Schefschenko verö- launin Patrick Abercrombie áriö 1975 og að sovéska stjórnin veitti þeim Rikisverð- laun Sovétrikjanna á sviði Byggingarlist ar áriö 1977. Schefchenko-borg. 3

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.