Heimilistíminn - 26.04.1981, Side 4

Heimilistíminn - 26.04.1981, Side 4
Þaö er kannskiof seint aö koma meö hugmyndir aö einhverju til þess aö halda á sér hita, þegar sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti. Hvaö sem þvi liður, þá gerum viö þaö, og ef ekki er kalt inni hjá okkur, getur oröiö kalt I tjaldinu I útilegunni I sumar. Saumiö ykkur þvi þessi fallegu stigvél. Þess þarf þó aö gæta viö teikninguna aö stigvélunum, aö viö minnkun myndar- innar skekktust hlutföllin nokkuö. Þegar þiö dragiö upp sólann veröur aö bæta einum centimetra allt I kringum 'hann. Annars er bezt aö teikna upp eigin fót og fáiö þiö þá rétta stærö. Þegar kemur aö þvi að klippa leggina, þá skuliö þiö gæta þess, aö þeir þurfa aövera 6cm.hærri en þeir eru á teikn- ingunni. Einnig veröur aö bæta einum centimetra utan á leggina, og svo er þaö framlcisturinn. Lengja þarf tána um eina 5 cm. eöa I samræmi viö sóla- I ‘iengdina, og auk þess breikka hann um einn cm ofan á rist og undir il. Loðin innistígvél eða inniskór

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.