Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 5
Stigvélin eru ekki til útinotkunar heldur til þess að klæðast i inni á dag- inn eöa kvöldin. Þau eru sérlega hentug til þess ao halda ykkur heitum á fótunum, og þao er einmitt mjög nauðsynlegt nú á dögum sfhækkandi oliuverðs, þegar allir keppast við að draga úr hitanum á heimilinu. Já, og meira að segja hitaveitan sem lengst af hefur verið ódýr er lika farin ao hækka upp úr öllu valdi. Þaö sem í stigvelin þarf eru 70 cm af 140 cm breiöu loönu efni. Ef þú vilt a6 stigvélin verði stif getur þú keypt jafn- mikið af fliselini. Leggðu efnið tvöfalt og klipptu tvo sóla og fjórar hUðar. Brotna linan er innan fótar á stigvél- ínu. Saumiö saman hU&arnar, og saumið svo sólann neðan i. látið loö- mullina snúa inn á meðan þið saumið. Fallegt er að stinga skabandi inn f sauminn áöur en þiö saumið sólann i stigvélin. Þá kemur það eins og skemmtileg brydding i kring um sól- ann, þegar stigvélinu er snúið við. Vel getur verið, að ykkur langi til þess að hafa þessi stígvél varanlegri, og það mætti gera með þvi að sauma þau úr snöggklipptri gæru, en hana má fá I sutunarverksmiöjum t.d. hjá Sláturfélagi Suðurlands. Þá væri meira að segja hægt að láta gæruna snúa inn og við það yrðu stlgvélin enn heitari en ella. En ef þið viljið það ekki, þá búiö þið stigvélin bara til úr loðnu efni, eins og hér hefur verið stungið upp á. Það má lfka fóðra stfg- vélin, og.þa setja fliselinið A mUli, og þá sfga þau sfður niður um leggina. \sssss^!

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.