Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 6
Má hjálpa mongólítum með auk inni vítamínogsteinefnagjóf? Er hægt aö auka á and- legan þroska þeirra, sem fæddir eru vangefnir með þvi að auka vitamingjöf og bæta steinef nim i fæðuna? 1 merkUegritilraun nokkurra visindamanna hefur tekizt að hækka greindarvisitölu hjá nokkrum mjög van- þroska einstaklingum, og Eru þær eins? Finnið fimm atriði, sem ekki eru eins -—---------- á myndunuw ^Sí&f^ Wh Lausn á bls. 15 þá sérstaklega hjá mongó- lítum. t janúarhefti bandariska visinda- ritsins Proeeedings of the National Academy of Sciences, segir frá þvl, að hópurvísindamannaundir stjórn Ruth Harrell hafi unnið að áðurnefndri til- raun.Ruth Harrell var áður prófessor Isálarfræði við Old Dominon Univers- ity I Norfolk I Virginiu og er vel þekkt á sínu sviði. 1 tilraun vfsindamannanna tóku þeir 22 mjög mikið þroskaheft börn, og bættu fæðu þeirra á ýmsan hátt. I hópi þessara 22 barna voru átta mongó- Htar. Helmingur barnanna fékk til- tölulega storan skammt af hinum margvislegustu vltaminum, og auk þess var bætt i fæðu þeirra átta stein- efnum þrisvar á dag i fjöra mánuði. Hin bornin fengu svokallað placebo- efni, sem ekki hafði nein ahrifl Eftir fyrstu fjóra mánuðina kom I ljós að greindarvisitala barnanna hafði vaxiðgreinilega. Mældist hún nú fimm stigum hærri en áður hefði verið hjá þeim börnum, sem fengu auka- skammta af vitaminum og steinefn- um. Tilrauninni var haldið áfram og þá f engu börnin, sem áður hófðu fengið placebo einnig vltamin og steinefni i fjóra mánuði. Að þeim tima liðnum hafði gáfnavfsitala þeirra hækkað um 10 stig aö meðaltali. Báðir hóparnir voru nU i fjóra mán- uði til viðbótar látnir fá viðbótar- skammta af vltaminum og steinefn- um. Að þvi loknu var gerð könnun á gáfnastigi þeirra og kom I Ijós, að meðaltalshækkun hja börnunum óllum var 16 stig frá þvi, sem verið hafði, þegar þau voru fyrst tekin til meðferð- ar. 1 einu tilfellinu, hja barni, sem var mongóliti, haföi gáínatalan hækkað um 25 stig, og var það algjört met. Þess má geta, að almennar gáfur mælast eitthundrað stig. Visindamennirnir komust sjálfir að þeirri niðurstöðu, eftir þessar tilraun- ir, að i raun og veru mætti gera eitt- hvað til að auka andlegan þroska með vltamin- og steinefnagjöf. Börnin mældust ekki aðeins gáfaðri heldur breyttust þauað því ieyti, að þau urðu á allan hátt liprari og auðveldari við- fangs.' Þau þyngdust lfka, en um ieið dró ur vatnssöfnun I andlit, handleggi og fótleggi barnanna. Þfb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.