Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 26.04.1981, Blaðsíða 8
Eru konur jafngóðar körlum við löggæslu? Hvenær sem harðnar í ári í bílaiðnaðinum verður lögreglan í Detroit að búa sig undir erfiða tíma. Þá verður mikið um of- beldisverk/ meira að segja inni á heimilum fólks. Þetta er merki Mary Jarrett þurfti lengi aö berjast, áöur en htín hlaut viöurkenningu karl- mannanna i tæknideild lögreglunnar. Nú stjórnar hún sjálf deildinni. unv að fólk á í erf iðleikum vegna atvinnuleysisins. Því var það í júní árið 1979, að lögreglumenn- irnir Bill Yamin og Cynthia Thomasvoru sendá heimili konu nokkurrar, sem var viti sínu f jær af skelfingu vegna þess að fyrr- verandi eiginmaður hennar, James Hampton hafði ráðist inn til hennar. Viðureignin hafði bor- ist út í garðinn við húsið, og þar börðust lögreglumennirnir tveir við að reyna að haIda manninum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.