Heimilistíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 1
HE ©Sunnudagur 3. maí Q nw/vnnfVii'M SUTHVAÐ Á SKRIFBORÐW Oft vill verða heldur ruslulegt á skrifboröinu hjá okkur, eða hjá börn- unum. Þá gctur veriö gott aö hafa smáhluti á borðinu, svipaða þeim, sem þið sjáið hér á myndinni. Þeir hjálpa okkur til þess að halda öllu I röð og rcglu. Ekki er tilkostnaðurinn mikill við gerð þessara þriggja ágætu hluta. í fyrsta lagi takið þiö til handargagns baunadós, eða aðra niðursuðudós, næst pegar þið notið eitthvað úr dós i matinn. Dósin á að geyma blýantana okkar og pennana i framtfðinni. t öðru lagi þarf smákassa t.d. vindlakassa með loki. Annars má nota hvaða smá- kassa annan,sem vill. 1 þessum kassa geymið þið bréfaklemmur,teygjur og annað þvi um likt. Að lokum þarf stift pappaspjaldtil þess að leggja á borðið og haf a undir, þegar verið er að skrifa bréf, eða annaö. Til að prýða þessa hluti er notað sjálflimandi efni, kontant, sem fæst i flestum eða öllum málningarverslunum. Einnig má nota hillupappir, en hann þarf þá að sjálf- sögöu að lima niður. Að lokum er hægt að nota afklippur eöa bvita af riillu- gardinuefnum. Slika biita var að

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.