NT - 26.04.1984, Blaðsíða 6

NT - 26.04.1984, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 26. apríl 1984 6 Hljómbær undirbýr móttöku sjónvarpsefnis frá EBE-löndunum: Hefur ekki fengið heim- ild til móttöku á efninu „Ætlum að sjá hvernig embættismennirnir bregðast við“ ■ „Ég hef ekki hug- mynd um hvort okkur er heimilt að setja loftnetið upp. Við ætlum bara að gera það og sjá hvernig embættismennirnir bregðast við. Þessir möguleikar eru stað- reynd og einhverjir verða að ríða á vaðið og nýta þá,“ sagði Kristján Zóphaníasson hjá Hljómbæ, sem nú undir- býr uppsetningu loftnets til móttöku á sjónvarps- efni frá gervihnettinum ECS, sem ríki Efnahags- bandalags Evrópu settu á loft nýlega og eiga í sameiningu. Kristján sagði að þegar væru hafnar útsendingar frá fjórum stöðvum um hnöttinn, franskri, þýskri, breskri og norskri. Stöðugt væri verið að Tekst Alþingi að af- greiða vegaáætlun? ■ Síðan í fyrravor hefur Vega- gerð ríkisins ekki haft neina vegáætlun að starfa eftir og spurningin er því hvort Alþingi sem nú situr tekst að afgreiða vegaáætlun á þeim vikum sem eftir eru þar til þingi lýkur. Síðasta þingi tókst ekki að af- greiða vegaáætlun þrátt fyrir að ■ Vegna athugasemda frá nokkrum lesendum NT við málfar í frétt blaðsins í gærdag um fósturlát áa sem lágu undir Læknar á móti lokun ■ Stjórnir læknaráðanna við þrjú stærstu sjúkrahúsin á höfuðborgarsvæðinu vara við afleiðingum fyrirhugaðra sparn- aðarráðstafana í rekstri þessara spítala. Rekstrarfjárskortur hefur háð starfseminni undan- farin ár og ef verður af áætlaðri lokun nú í sumar, verður ekki unnt að sinna nema bráðaþjón- ustu og lítið sem ekkert hægt að taka inn af biðlistum. umfjöllun þingsins um hana væri nánast lokið, aðeins væri eftir að taka hana til formlegrar afgreiðslu. Vegna mikilla anna undir þinglok tóksi ekki að koma því í kring. Því varð núverandi samgönguráðherra að leggja hana fyrir aftur svo til óbreytta að öðru leyti en því að háspennulínum skal eftirfarandi tekið fram: Á Suðurlandi er það málvenja að tala um að fé gjóti þegar það lætur lömbum fyrir burð. Þá er einnig talað um gotur, til dæmis þegar fjöldi fósturlátanna er tilgreindur. Önnur málvenja í þessu sam- bandi, og að líkindum útbreidd- ari, er að tala um að féð láti eða að féð láti lömbunum. f>á hafa sumir notað sögnina að gjóta einnig um fósturlát hjá hryssum eins og gert var í blaðagreininni í gær, en ef til vill er það óalgengt. Þessi málnotkun er því alfarið óviðkomandi að hundtíkur gjóta hvolpum sínum fullþrosk- uðum, ær bera lömbum sínum og hryssur kasta. Blaðamaður útgjöld til vegamála voru lækk- uð til sæmræmis við stefnu stjórnarinnar um sparnað í ríkisrekstrinum. í stað 1574 milljóna króna til vegamála á ári eins og í fyrra, er á fjárlögum nú gert ráð fyrir 1383 milljónum króna. Helgi Hallgrímsson hjá vega- gerðinni sagði í samtali við NT að menn gengju út frá því sem gefnu að vegaáætlunin sem nú' er til umfjöllunar í Alþingi verði afgreidd. Vegaáætlunin varlögð fram snemma á þinginu og síðan mælti ráðherra fyrir henni í janúar síðastliðnum. Þingið er nú vel á veg komið í umfjöllun sinni um vegaáætlunina. En minnugir þess að aðeins vantaði herslumuninn á að þetta tækist í fyrra, hvað gerir vegagerðin bregðist það öðru sinni. Helgi Hallgrímsson sagði að þá yrði að líkum farin sama leiðin og síðast, það er að reynt verði að halda því striki sem dregið er í vegaáætlun ráðherra með þeim breytingum sem fram hafa komið í meðferð þingsins. - Við vonum hins vegar í lengstu lög að Alþingi tekist að afgreiða vegaáætlunina frá sér að þessu sinni, sagði Helgi Hallgrímsson hjá vegagerðinni í samtali við NT. Athugasemd um málfar: Kindur gjóta lambfóstrum ■ Eins og menn eflaust muna settu Hljómbæjarmenn upp loftnet fyrír um tveimur árum sem náði sendingum Sovét- manna til Kúbu. Það loftnet er nú á þaki sovéska sendiráðsins í Reykjavík. NT-mynd Róbert Skógræktarfélag Reykjavíkur: Aðalfundur ■ Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur aðal- fund sinn fimmtudaginn 26. apríl, kl. 20.30 í Félags- heimili Rafveitunnar við Ell- iðaár. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa mun Jón Gunnar Ottósson, skordýrafræð- ingur, flytja erindi um meindýr í görðum. Nýr sendiherra ■ Hinn 17. apríl sl. afhenti Pétur Thorsteinsson, sendi- herra, Sir Ninian Stephen, landsstjóra Ástralíu, trúnað- arbréf sem sendiherra ís- lands í Ástralíu með aðsetur í Reykjavík. Vortónleikar ■ JC í Reykjavík gengst fyrir vorleikjamóti fyrir þroskaheft börn í íþróttasal Kennaraháskólans á sunnu- daginn, 29. apríl kl. 14. Er þetta gert í tilefni af komu fjölga stöðvum og í lok þessa árs væri áætlað að þær yrðu tólf. Hann sagði, að ef ekkert lægi fyrir um það hvort efni frá hnettinum yrði dreift frá versluninni. Hins vegar myndi hún bjóða loftnet af þessari gerð til sölu og sér þætti ekki ólíklegt að íbúar stærri fjölbýl- ishúsa myndu sameinast um að kaupa sér loftnet. í sumar yrði margt á boðstólum sem marga íslendinga fýsti að sjá, svo sem Olympíuleikarnir í Los Angeles og Evrópukeppni í knattspyrnu í beinni útsend- ingu. Sigurður Þorkelsson, for- stjóri tæknideildar Pósts og síma, sagði í samtali við NT að hann byggist ekki við þvf að stofnunin myndi skipta sér af uppsetningu loftnetsins. „Það verður erfitt að banna þeim að setja þetta upp. Hins vegar verður að fylgjast með því að þeir afli sér heimilda til að taka á móti því efni sem þeir ætla sér að taka á móti. Þessir Evrópuhnettir eru til þess gerðir yfirleitt að senda efni frá einni stöð til annarrar og sendandinn og móttakandinn verða að gera samkomulag sín á milli,“ sagði Sigurður. þroskaþjálfakennarans, K. Johns, sem hingað er kom- inn til að miðla af reynslu sinni. Aðgangur að mótinu er ókeypis. Vorleikjamót ■ Hinir árlegu vortónleik- ar karlakórsins Stefnis verða haldnir sem hér segir: Hlégarði sunnud. 29. apr. Félagsgarði í Kjós föstud. 27. apr. Fólkvangi á Kjalarnesi mánud. 30. apr. í öllum tilvikum hefjast tónleikarnir kl. 21. Tllbodsverd Svalahuröir úr oregonpine meó ...~i| lœsingu, húnum og þéttilistum. Veró írá kr. 5.654,- Útihuróir úr oregonpine. Verö írá kr. 6.390,- L_J Bílskúrshuröir, | || riTTj gluggar og gluggaíög. MitííJ Gildir til 1.05.84. TRÉSMIÐJAN MOSFELL H.F HAMRATÚN 1 MOSFELLSSVEIT SÍMI 6 66 06 HunangS' ilmur á Héraði ■ Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir leikritið Hunangs- iimur eftir Shelagh Delany á föstudagskvöldið 27. apríl kl. 21 í Valaskjálf á Egilsstöðum. Onnur sýning verður á sunnu- dag, 29. aprfl kl. 17. Leikur þessi fjallar um samskipti tveggja mæðgna, ástir þeirra og vonbrigði. Leikstjórí er Hjalti Rögnvaldsson.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.